Saga


Saga - 2015, Page 88

Saga - 2015, Page 88
1929.25 Tímamótaverk fúnksjónalismans, sem fram komu á öðrum og þriðja áratug 20. aldar, og þau almennu áhrif sem þau höfðu, fóru ekki framhjá akademíum og tækniháskólum í Norðurálfu. Ljóst er að nemendur konunglegu dönsku listaakademíunnar í kaupmanna - höfn voru vel með á nótunum og höfðu, þegar færni á þessu sviði nokkru áður en Stokk hólmssýningin var haldin, þeirra á meðal Gunnlaugur Halldórsson arkitekt. Verkamannabústaðir við Hringbraut; hönnun og framkvæmdir Á Íslandi var hafist handa um byggingu verkamannabústaða mun síðar en í nálægum löndum, eða um það leyti sem stórlega þrengdi að á vesturlöndum vegna skorts á fjármunum í heimskreppunni. kreppan olli vissulega búsifjum á Íslandi og má því segja að ekki hafi blásið byrlega, en engu að síður tókst að byggja samtals 172 verkamannaíbúðir við Hringbraut á árunum 1932–1937. Á stofnfundi Byggingarfélags alþýðu, 4. apríl 1930, var skorað á ríkisstjórnina að láta gera fyrirmyndar-uppdrætti að væntanlegum verkamannabústöðum í Reykjavík samkvæmt 9. grein laga nr. 45 frá 1929.26 Fjórum mánuðum síðar, þann 2. ágúst 1930, birtist auglýsing í Morgunblaðinu þar sem samkeppni um hönnun verkamanna- bústaða var boðin út. Óskað var eftir tillöguuppdráttum að sérbygg- ingum og sambyggingum ásamt kostnaðaráætlun. Í auglýsingunni segir ennfremur: „Húsin sjeu gerð úr varanlegu efni með tveggja og þriggja herbergja íbúðum auk eldhúss og geymslu, með nútíma - þægindum og sjerstökum bletti handa hverri íbúð.“ Í dómnefnd höfðu verið skipaðir Georg Ólafsson bankastjóri, Guðjón Samúels - son húsameistari og vilmundur Jónsson læknir. Fyrir bestu tillög - una var heitið 1500 krónum í verðlaun, 1000 krónum fyrir þá næst- bestu og 500 krónum fyrir tillöguna í þriðja sæti. Áskilið var að verðlaunaðir uppdrættir yrðu eign ríkisins.27 Að efna til samkeppni á þessu sviði var á þessum tíma nokkur nýlunda og ber vissulega vitni um metnað þeirra sem að stóðu. Þó hlaut enginn þátttakenda fyrstu verðlaun en Arne Finsen, arkitekt gunnar sveinbjörn óskarsson86 25 Leiðsögurit um íslenska byggingarlist. Ritstj. Dennis Jóhannesson o.fl. (Reykjavík: Arkitektafélag Íslands 2000), bls. 58. 26 BsR. Byggingarfélag alþýðu: einkaskjalasafn nr. 100. Askja-A1 (fundargerðir). 27 „verkamannabústaðir“, Morgunblaðið 2. ágúst 1930, bls. 1.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203

x

Saga

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.