Saga


Saga - 2015, Síða 148

Saga - 2015, Síða 148
Grænlendinga, grimma sjóræningja sem hann telur sig vita að séu kristnir en hafa greinilega ekki sömu tengsl við erkibiskupsstólinn í Hamburg- Bremen (bls. 75). Íslendingar og Grænlendingar Adams eru því ekki óskyld ir Skýþum Heródótosar. Myndin af þeim er jafnframt spegill sem brugðið er upp að viðtökuhópi Adams, þýskum klerkum sem er ætlað að taka hlýðni Íslendinga sér til fyrirmyndar. Þýski miðaldasagnfræðingurinn Heinrich Schmidt lýsir Íslandi Adams frá Brimum sem útópískri eyju, óska- og drauma landi sem hægt var að lýsa án tillits til smáatriða sem gætu brugðið skugga á töfrana (sjá Schmidt, „Skandinavien im Selbstverständnis der Bremer kirche“, bls. 52). vert hefði verið fyrir doktorsefni að taka afstöðu til þessarar lýsingar Schmidts og ræða hana nánar. Iv Í kaflanum um Ísland og Grænland í miðaldaritum vísar doktorsefni í höf- unda eins og Theodoricus hinn norska og Saxo hinn danska sem gera mikið úr þekkingu Íslendinga á fornöld norrænna manna (bls. 67–69). Notkun Theodoricusar á íslenskum heimildum og álit hans á frábæru sögulegu minni þeirra er vel þekkt og gengur aftur í seinni tíma heimildum. Ég sakna hins vegar umræðu um það hvers vegna Theodoricus hefur þessa skoðun, ekki síst ef það er rétt hjá norska textafræðingnum eyvind Fjeld Halvorsen að þessi skoðun hafi verið almenn í Noregi þegar hann ritar sögu sína í kringum 1180 (sjá „Theodoricus Monachus and the Icelanders“, bls. 147). vísun Theodoricusar í Íslendinga og forn kvæði þeirra nýttist honum sem tæki til þess að teygja Noregssöguna aftur á 9. öld og rekja ættir Noregs - konunga til Haralds hárfagra en það skipti verulegu pólitísku máli í innan- landsófriði á seinni hluta 12. aldar þar sem m.a. var deilt um hvort einungis synir konunga væru réttbornir til valda. Þetta var texti sem hafði pólitíska virkni og var innlegg í orðræðu um norsk stjórnmál í samtímanum. Saxo Grammaticus gengur enn lengra í því að rekja sögu Danakonunga aftur í fornöld og fylgir þar fordæmi fyrri danskra sagnaritara, t.d. Sveins Ákasonar, sem einnig vísar til íslenskra heimildarmanna. Líkt og Theo - doricus vísar Saxo í Íslendinga sem átorítet og ekki er ólíklegt að hann hafi notað íslenska heimildarmenn þó að það sé ekki fullvíst (sjá nánar í Bjarni Guðnason, „The Icelandic Sources of Saxo Grammaticus“). Aðalatriði máls- ins er hins vegar hvaða tilgangi það þjónar hjá Saxo að hefja Íslendinga upp til skýjanna sem heimildarmenn og hvernig lýsing hans á landsmönnum sem frumstæðum og einangruðum ýtir undir goðsögnina um Íslendinga sem trausta heimildarmenn. ekki síst vegna þess að þetta samhengi er síðan endurvakið á 16. og 17. öld eins og rakið er með ágætum síðar í ritgerðinni (bls. 100–107). Doktorsefnið kemur að þessu í lokaorðum þar sem bent er á það hafi hentað Saxo „að draga upp mynd af fólki sem lifði einföldu lífi og sinnti fræðum á fjarlægri eyju en sú hugmynd líkist hugmyndinni um andmæli146
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.