Saga


Saga - 2015, Síða 178

Saga - 2015, Síða 178
köndu, katrínu Thorsteinsson Briem (1881–1919), og móður hennar, Ingi - björgu Stellu Briem (1902–1967). Í þriðja kafla segir frá fæðingu köndu (f. 1935) og frá þeim kafla er saga móður og dóttur samofin nánast til loka verksins. Undir hverjum meginkafla eru ónúmeraðir undirkaflar með það greinargóðum fyrirsögnum að auðvelt er að fá yfirsýn yfir verkið. Texti ævi- sögunnar er skrifaður í þriðju persónu en öðru hverju brotinn upp með ská- letruðum sviðsetningum og fjölmörgum ljósmyndum sem eru lýsandi fyrir innihald textans. verkið byggist þó ekki eingöngu á frásögn aðal persón - unnar heldur einnig margvíslegum heimildum sem spanna allt frá blaða - úrklippum, bókum og bréfasöfnum til fjölmargra viðtala, eða skriflegra útdrátta úr þeim, sem höfundur eða ættmenni köndu tóku. konur þær sem hér um ræðir fæddust inn í efstu stétt landsins og það setur mark sitt á atburðarásina, ekki síður en frásögnina. Mikið er lagt upp úr að tengja konurnar við heldra fólk, annaðhvort með skyldleika eða vin- fengi. Í upphafi er sagt frá hjónabandi ömmunnar, katrínar, og eggerts Briem árið 1901 en þau settust að í viðey þar sem framtíðin virtist blasa við. eftir 15 ára hjónaband voru hins vegar komnir brestir í sambandið og ákvað katrín því að yfirgefa eiginmann sinn, þá sex barna móðir með kornabarn á brjósti og annað á handlegg. Slíkur atburður var auðvitað fáheyrður á Íslandi árið 1916 og kviksögur fengu áreiðanlega byr undir báða vængi þegar fréttist að sama kona væri farin að halda við þjóðþekktan ekkil, Hannes Hafstein, skáld og þáverandi bankastjóra, sem var tuttugu árum eldri en hún. Samband þeirra bar ávöxt og í lok árs 1917 eignaðist katrín dreng sem var fyrir náð færður í kirkjubækur sem sonur eggerts án þess þó að bera nafn hans. Aðstæður katrínar voru þegar þarna var komið afar erfiðar svo ekki sé meira sagt. „Heimili hennar var uppleyst og fjölskyldan sundruð og börnin hennar aðskilin“ (bls. 50). ekkert varð meira úr samdrætti katrínar og Hannesar auk þess sem fjárhagsstaða hennar var slæm. Þótt hún hafi fengið ríkulegan heimanmund, þegar hún giftist eggerti, fékk hún ekki útgreiddan sinn helming af eignum hjónanna heldur einungis lágan framfærslustyrk. Fallið var hátt en stoltið bannaði katrínu að flýja á náðir foreldra sinna og leigði hún íbúð við þröngan kost. Svo fór þó á endanum að hún gaf sig örvæntingunni á vald og lét sig hverfa. Tveimur dögum seinna fannst sjó- rekið lík katrínar. Öllum má vera ljóst hvílíkur harmdauði hún hefur verið fjölskyldunni. Áfallið hafði gríðarleg áhrif á hana alla, ekki síst þau sjö börn katrínar sem voru rétt að hefja lífsgönguna. Sjálfsagt hafa þau tekist á við sorgina með mismunandi hætti en líf elstu dóttur hennar, Ingibjargar Stellu, einkenndist upp frá þessu af miklu rótleysi með tilheyrandi ferðalögum um heiminn, skemmtanalífi og áfengisfíkn. Stella þótti gáfuð og heillandi kona. Hún giftist tvisvar og eignaðist dóttur - ina katrínu Stellu, köndu, með fyrri eiginmanni sínum, Arthuri Cotton, sem var breskur yfirstéttarmaður, en stakk af með hana úr landi tæplega tveggja ritdómar176
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.