Saga


Saga - 2015, Side 188

Saga - 2015, Side 188
er rétt ár, og hins vegar 1964. Svona villu hefði átt að leiðrétta í yfirlestri. Samskonar setningar um dánarár arkitektanna er að finna í nær öllum köfl- unum um þá og skapar það sumstaðar tvítekningu sem er óþörf í svo stuttum texta. ekki er vísað til heimilda í þessum köflum, eins og eðlilegt hefði verið, en líkast til eru þeir unnir upp úr ágætu Arkitektatali sem út kom árið 1997. ekki er hægt að fjalla um þessa bók án þess að víkja að hönnun hennar. Bókin vekur strax eftirtekt í fagurgulri kápu með strigaáferð sem á er prentuð fínleg teikning af Hallgrímskirkju, bæði þeirri sem nú rís yfir borg- inni og hinni sem eitt sinn voru hugmyndir um að byggja þar. kápan er ein- staklega vel heppnuð. Í stíl við grófa áferð kápunnar er pappírinn sem valinn hefur verið grófur og virðist gljúpur. Það kann að draga aðeins úr skerpu myndanna og þær verða dekkri en þær hefðu virst á meira glans - andi pappír en það kemur ekki að sök nema helst þegar um svarthvítar ljós- myndir er að ræða. vatnslitamyndir njóta sín hins vegar sérstaklega vel á þessum pappír. Letrið í meginmáli er klassískt letur á fæti en letur í fyrir- sögnum, myndatextum og milliköflum er nútímalegri steinskrift. Letur gerð - irnar eru læsilegar, virka vel saman og gefa snyrtilegt heildaryfirbragð. Letrið á meginmálinu er þó heldur í stærra lagi fyrir minn smekk. Nokkur smáatriði í uppsetningu textans hefðu að mínu mati mátt vera með öðrum hætti. Blaðsíðutal, kaflaheiti og bókarheiti efst á síðum eru með gulu letri sem er lítið og of ljóst til að vera læsilegt. Það er sömuleiðis of nálægt megin - textanum til að það fái notið sín. Þarna hefði mátt gefa hverju atriði á síðun- um meira rými. Langar beinar tilvitnanir eru ekki inndregnar heldur eru þær dregnar út til vinstri á síðunum. Hér er áhersla á hönnun of mikil að mínu mati því meðferð beinna tilvitnana lýtur ákveðnum reglum og markmið þeirra er að auðvelt sé að greina þær frá megintexta. Það er óþarfi að rugla lesendur í rýminu með því að breyta út af þeirri venju. Nokkuð mismunandi er hvernig myndum er komið fyrir á síðum bókar- innar. Sumar teikninganna hafa verið unnar þannig að þær hafa verið leystar upp úr upphaflegum ramma og felldar inn á síðuna, sjá t.d. bls. 63. Sökum þess hversu grófur pappír bókarinnar er hafa þessar síður yfir sér blæ skissu- bókar. víða eru myndirnar látnar blæða, það er þær ná út fyrir jaðra blað - síðnanna sjá t.d. bls. 170–171. Annars staðar eru þær smekklega staðsettar á síðunum, sjá t.d. bls. 16–17. Fjölbreytileiki í staðsetningu og frágangi mynda sýnir vel þá alúð sem lögð hefur verið í hönnun bókarinnar. kaflar hennar eru sem fyrr sagði brotnir upp með gulum síðum þar sem fjallað er um þá arkitekta sem eru í aðalhlutverki í þeim kafla. Þetta er skemmtileg og vel til fundin lausn til að miðla slíkum viðbótarupplýsingum án kassanna sem margir höfundar hafa nýtt sér. Hönnuðurinn, Birna Geirfinnsdóttir, á hrós skilið fyrir nútímalega og fallega bók sem vekur eftir tekt. Reykjavík sem ekki varð er falleg og eiguleg bók sem áhugafólk um sögu skipulagsmála, byggingarlist og framtíðarsýn á ekki að láta framhjá sér fara. Hér hefur verið vandað til verka og spennandi verður að sjá hvort samstarf ritdómar186
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.