Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 18

Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 18
17 Afi fékk seinna slagið veturinn 1980 og varð þá nánast rúmfastur og hálf ósjálfbjarga. Hann var þá fluttur suður á Skaga. Drep komst í fótinn og þurfti að taka hann af. Amma var hjá honum fyrir sunnan þetta tímabil. Þetta reyndist honum sérstaklega erfitt. Síðan var hann fluttur norður til Hólmavíkur og var þar í nokkur ár, alveg málstola. Til að létta honum dagana, talaði fólk ýmsar fréttir úr sveitinni inn á kassettur og sendi inn eftir til hans. Þar voru Torfi Guðbrandsson, skóla- stjóri og amma einna duglegust. Veikindi afa vógu þungt hjá ömmu. Hún ströglaði með sjálfa sig og átti mjög bágt með að horfa upp á hann veslast upp. Einnig þótti henni óskaplega erfitt að geta ekki verið meira hjá honum. Og hversu erfitt það hefur verið fyrir afa, þennan mælska mann, að geta ekki lengur tjáð sig og að vera hálf ósjálfbjarga. Árið er 1983 þegar Steini afi deyr. Það var 13. janúar. Mér var einu sinni sagt að hefði amma fengið að ráða, þá hefði hún farið í gröfina með honum. En það var ekki talað um það frekar en margt annað tilfinningatengt. Fólk fann sig ekki í því. Afi var fluttur með flugi frá Hólmavík til Gjögurs. Eins og vant var þá, var kistan borin heim í stofu á Finnbogastöðum fyrir húskveðjuna. Svo fór kistan yfir í kirkju. Það átti að jarða 24. janúar en veðrið var svo slæmt að ekki var hægt að taka gröfina. Amma hét á Hallvarð og það birti upp og varð gott veður í tvo daga svo hægt var að taka gröf og jarða. Á þriðja degi var veðrið aftur orðið slæmt. Efri ár Amma flutti til Akureyrar árið 1986. Þar fór hún að vinna við þrif á Dvalarheimilinu Hlíð. Hún bjó fyrst um sinn hjá frændfólki en keypti sér svo litla, snotra blokkaríbúð í Tjarnarlundi. Þar varð hún frjáls. Þarna fékk hún í fyrsta sinn á ævinni að vera húsmóðir í friði á sínu eigin heimili. Þorsteinn Guðmundsson og Þórólfur Jónsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.