Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 96

Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 96
95 En allt hefur sinn tíma, það þurfti að undirbúa jarðveginn, Sigurgeir átt- aði sig á því að tíminn fyrir samvinnuverslun var ekki kominn, enn vantaði nokkuð uppá til þess að heimamenn hefðu félagslega burði til að stofna og reka eigið kaupfélag í anda samvinnustefnunnar eins og Kaupfélag Hrút- firðinga. Sigurgeir rak kaupmannsverslun á Óspakseyri við hliðina á útibúi Kaup- félags Hrútfirðinga í 21 ár, sem í ljósi þess sem síðar gerðist, verður að líta á sem fyrstu raunverulegu tilraun heimamanna til sjálfstæðs verslunar- rekstur. Verslunarrekstur Sigurgeirs skapaði nauðsynlega reynslu og þekk- ingu á verslunarrekstri, sem fóstursonur hans Þorkell Guðmundsson nýtti sér þegar kom að stofnun og rekstri Kaupfélags Bitrufjarðar 1942. Þrátt fyrir að Sigurgeir ræki eigin verslun er dagljóst að samvinnuhugsjónin frá Möðruvallaskólaárunum hafði ekki yfirgefið hann. Það sést best á því að fóstursonur hans, Þorkell Guðmundsson, varð einn af frumkvöðlunum að stofnun Kaupfélags Bitrufjarðar. Það er óhætt að fullyrða að hefði Þorkell ekki verið einlægur samvinnumaður og borið hag samfélagsins í Bitrufirði fyrir brjósti, hefði stofnun kaupfélags á Óspakseyri orðið torsótt ef ekki ómöguleg. Félagssvæði kaupfélagsins var fyrst og fremst Óspakseyrarhreppur, en auk þess voru félagar frá Guðlaugsvík og Skálholtsvík í Bæjarhreppi og Broddadalsá, Broddanesi, Steinadal og Miðhúsum í Fellshreppi. Félags- menn lögðu inn sláturfé í sláturhúsið, unnu við haustslátrun, sóttu dag- legar nauðsynjar í verslunina, lögðu afgangs fjármuni inn í innlánsdeild kaupfélagsins og fólu því að annast varðveislu fjárins. Verslunin var að langstærstum hluta verslun út í reikning, sem þýddi að haustinnleggið var bókfært samkvæmt reglum um afurðaverð hverju sinni og á móti var úttekt viðskiptavina bókfærð í reikning og uppgjör sent öllum félagsmönnum um áramót, þar sem staða hvers og eins gagnvart kaupfélaginu var tíunduð í krónum og aurum. *** Árið 1945 var rekstur Kaupfélags Bitrufjarðar kominn í það horf, sem stefnt var að og verslunin komin í fullan rekstur, sláturhúsið tekið til starfa og öllum samningum lokið við Kaupfélag Hrútfirðinga. Félagið var gengið í Samband íslenskra samvinnufélaga (1942) og reksturinn allur í góðu horfi.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.