Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 70

Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 70
69 hennar var Finnur Guðmundsson bóndi á Hvilft og móðir hennar Karitas Ívarsdóttir kona hans. GG] 17 Búskap Magnúsar og Ragnheiðar lýkur á Hvilft árið 1858 […] Næstu tvö árin eru þau þar í húsmennsku ásamt börnum sínum tveimur. En árið 1861 er Magnús orðinn vinnumaður hjá Torfa Halldórssyni á Flateyri og með honum er kona hans og annað barn þeirra. Stendur svo þangað til sumarið 1863 að Magnús kveður Vestfirðingafjórðung og flytur norður að Þingeyrum til Jóns [Ásgeirssonar] bróðursonar síns en kona hans og börn verða eftir á Flateyri. Mér er um megn að skýra sögu Magnúsar eða rekja nánar að öðru leyti en því að hann deyr úr tæringu norður á Þingeyrum 27. maí 1870. Viðskipti hans við Jón Sigurðsson eru lítt rakin að sinni að öðru leyti en því er verða mætti til að auka vitneskju um líf hans. Magnús er langafi Gunnlaugs Finnssonar, sem nú býr á Hvilft í Önundarfirði.“ Það má með sanni segja að Lúðvík Kristjánsson hafi staðið við þau orð sín, hér að framan, að rekja frekar samskipti Magnúsar og Jóns Sigurðs- sonar. Hann skrifaði þriggja binda ritverk, Vestlendingar I-III, um þjóð- frelsisbaráttu „Vestlendinga“ og samskipti þeirra við Jón Sigurðsson, en þar fór Magnús á Hvilft lengi fremstur í flokki og var um tíma varaþingmaður Jóns Sigurðssonar. Það eru náttúrlega ýkjur að segja að nafn Magnúsar á Hvilft komi þar fyrir á hverri síðu, en býsna oft er hann nefndur. Svo fyrirferðarmikill var hann í þjóðfrelsisbaráttunni um miðja nítjándu öldina. Grímur Alexíusson Í ritinu Strandamenn eftir Jón Guðnason bls. 542-543 segir m.a. um Grím: „Grímur Alexíusson var fæddur í Furufirði á Hornströndum árið 1779 og dáinn 12. okt. 1841. Hann var bóndi á Dröngum 1804–1807, síðan eitt ár á Munaðarnesi, en í Ófeigsfirði 1808–1837 en fluttist þá að Seljanesi. Kona hans var Sigríður Jónsdóttir ættuð úr Önundarfirði, dáin 1851. Hann var hvatleikamaður og stökkfimur eins og Sigurður bróðir hans. Talinn listamaður, forstöndugur, valinkunnur, sæmilega eða vel að sér.“ Auk þessa fer varla milli mála að hann hefir verið maður framkvæmda og hreppstjóri Árneshrepps var hann um tíma. Jafnframt þessu eru heimildir um að hann hafi verið í fjármálaviðskiptum við menn 17 Sóknarmannatal Holts í Önundarfirði 1943.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.