Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 98

Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 98
97 veikinnar og svo aftur 1952 skulda þeir kr. 2.382,15 krónur en það ár urðu fjárskipti vegna veikinnar bæði í Bitru og Kollafirði. Næst sést skuld viðskiptamanna í efnahagsreikningi félagsins 1957 og flest ár eftir það fram til 2004 að kaupfélagið hættir rekstri. Þá stendur skuld viðskipta- manna í 21.723 krónum og innistæða viðskiptamanna í innlánsreikningi kaupfélagsins var 0 krónur.Framan af, allt fram yfir 1970, voru skuldir viðskiptmanna óverulegar skammtímaskuldir, meðan beðið var eftir lána- fyrirgreiðslu vegna framkvæmda. En eftir 1970 hefst mikið framkvæmda- tímabil á félagssvæðinu. Menn byggðu hús og keyptu vélar og tæki í ríkara mæli en áður og kaupfélagið annaðist innkaup á byggingarefni og vélum og gjaldfærði kostnaðinn á viðskiptareikning viðkomandi með þeim afleið- ingum að skuldir mynduðust. Kaupfélagsstjórar og stjórn félagsins voru þó alltaf á varðbergi gagnvart skuldasöfnun viðskiptamanna eins og sést best í fundargerðabók félagsins af stjórnarfundi þann 6. janúar 1970: 2. Einnig var ákveðið að full aðgát skyldi höfð með peninga og ávísanaúttekt hjá þeim er ekki eiga innistæðu fyrir því í kaupfélaginu. Og á stjórnarfundi 9. maí sama ár stendur: … Rætt var um hvort þeir bændur er ekki gerðu að fullu upp í félaginu um sl. áramót, skyldu fá afhentan áburð nú í vor, án þess að setja einhverja tryggingu. Samþykkt var, að til þess að fá afhentan áburðinn, skyldu þeir undirrita yfirlýsingu um að allar afurðir af búinu, eða andvirði þeirra, skyldu renna til félagsins, þar með talin hlunnindaafrakstur, svo sem selskinn, dúnn, rekaviður, grásleppuhrogn og öll önnur hlunnindi er til kunna að falla og ætluð eru til sölu. Einnig var samþykkt að reynt skyldi að semja við þá er skulda um greiðslu á þeim skuldum er voru við síðustu áramót, eða þeim gefinn kostur á að setja einhverja veðtryggingu á greiðslu skuldanna. Af þessu sést að stjórn og framkvæmdastjóri kaupfélagsins gættu þess vel að viðskiptamenn söfnuðu ekki óhóflegum skuldum og gengu hart eftir því að settar væru tryggingar og/eða samið um greiðslur. Enda kom á daginn að þegar kaupfélagið hætti rekstri 2004 voru nær allar skuldir uppgerðar og allar innistæður viðskiptamanna greiddar út. Það er fátt sem vitnar betur um ábyrga stjórn og rekstur félagsins frá upphafi til enda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.