Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 89

Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 89
88 til Reykjavíkur. Að fósturföður sínum látnum 1936 , tók Þorkell við búi á Óspakseyri og gerðist útibússtjóri Kaupfélags Hrútfirðinga þar eins og síðar verður gerð grein fyrir. Kaupfélag Hrútfirðinga18 á Borðeyri setti upp útibú á Óspakseyri 1929 og byggði þar lítið verslunarhús ásamt aðstöðu til slátrunar. Magnús Krist- jánsson frá Þambárvöllum var útibússtjóri félagsins til ársins 1936, en það ár hætti verslun Sigurgeirs Ásgeirssonar. Kaupfélag Hrútfirðinga tók verslunarhús Sigurgeirs á leigu og réð Þorkel Guðmundsson útibússtjóra, en Magnús sá áfram um bókhaldið.19 Hér er rétt að staldra aðeins við, því árið 1936 er tímamótaár í versl- unarsögu Óspakseyrar þegar Þorkell Guðmundsson tók við útibússtjóra- starfi á vegum Kaupfélags Hrútfirðinga. Þorkell var enginn nýgræðingur varðandi verslunarrekstur. Hann kom sem fósturbarn til þeirra hjóna Sigurgeirs og Jensínu árið 1918, þá 13 ára gamall eins og áður sagði. Hann ólst upp hjá þeim og starfaði jöfnum höndum við búskap og verslunarrekstur fósturföður síns og kynntist því vel hversu miklu skipti að íbúarnir hefðu góðan aðgang að verslun, bæði til að afla sér aðfanga og ekki síður varðandi verslun og afsetningu eigin afurða, slátrun og allt annað sem að því laut. Bitrufjörður var á þessum tíma ekki enn kominn í vegasamband við nágrannasveitarfélögin og vöru- flutningar og helstu aðdrættir bundnir við skipakomur strandferða skip- anna til Óspakseyrar. 18 https://is.wikipedia.org/wiki/Notandi:Gidmundurhilmar/sandkassi; Strandir 2 1985; bls, 227 Borðeyri var löggiltur verslunarstaður 1846, en rætur Kaupfélags Hrútfirðinga (K.H.) teygja sig allt til ársins 1870 þegar bændur úr fimm til sex nærliggjandi sýslum stofna Félagsverslun við Húnaflóa, stundum kölluð Borðeyrarverslunin. Þessi félagsstofnun var önnur mesta tilraun til stofnunar innlendrar félagsverslunar á eftir Gránufélaginu. Rekstur félagsins gekk ekki sem best, enda harðindaár og erfiðleikar í búskap viðvarandi þannig að félagið liðaðist í tvennt 1875. Upp úr því voru stofnuð tvö félög Grafarósfélagið, kennt við Grafarós í Skagafirði og Borðeyrarfélagið. Borðeyrarfélagið lifði í tvö ár til 1877 að það lagði niður starfsemi sína. Þá hefst tímabil kaupmannaverslunar á Borðeyri, sem stendur óslitið til 1930 þegar K.H. kaupir allar eigur Riisverslunarinnar. Það fór þó aldrei svo að kaupmenn fengju ekki samkeppni því Verslunarfélag Dalamanna er stofnað 1886, undir forystu Torfa Bjarnasonar frá Ólafs- dal. Verslunarfélag Dalamanna var pöntunarfélag, sem þjónaði meðal annars sunnanverðri Strandasýslu 1877–1899. Kaupfélag Hrútfirðinga stofnað 16. maí 1899 og tekur strax til starfa. Á stofnfundinn var mættur fulltrúi nokkurra bænda úr Bitru, sem þá þegar höfðu pantað vörur í gegnum félagið, þannig komast strax frá byrjun tengsl milli K.H. og Bitrunga þótt það drægist til 1929 að kaupfélagið setti á fót útibú á Óspakseyri. 19 Strandir 2 1985; bls.. 264–265.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.