Strandapósturinn


Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 68

Strandapósturinn - 01.06.2021, Blaðsíða 68
67 Hér vaknar því spurningin um eignarhald og útgerð Siguróskar frá ára- mótum 1837–1938. Í hinu stórfróðlega riti Kjartans Ólafssonar Firðir og fólk 900–1900 fjallar hann allnákvæmlega um Magnús Einarsson skipstjóra og skipasmið með meiru og komu hans til Önundarfjarðar. Eftir að hafa reifað þátttöku bænda í þilskipaútgerð þar segir á bls. 306: Merkur þáttur í þeirri sögu er skútuútgerð bænda, en á árunum 1836-1900 gerðust margir bændur og búandmenn í Mosvallahreppi þátttakendur í útgerð þilskipa. Frumkvöðull á þeim vettvangi var Magnús Einarsson frá Kollafjarðarnesi í Strandasýslu, fæddur 1809, en hann hóf búskap á Hvilft í Önundarfirði árið 1838. Árið 1835 var Magnús „jaktarstýrimaður“ á Heydalsá í Steingrímsfirði og er í sóknarmannatali frá því ári sagður vera „jaktareigandi“. Á því ári eða hinu næsta fluttist hann að Hvilft og kvæntist haustið 1836 ungri bóndadóttur sem þar átti heima. Við hjónavígsluna er Magnús titlaður „skipherra“ og sagður vera búfastur á Hvilft. Jaktina sem Magnús átti árið 1835 [Sigurósk GG] virðist hann hafa lagt með sér í búið á Hvilft en í búnaðarskýrslu frá árinu 1837 er Finnur Guðmundsson, tengdafaðir hans, reyndar sagður vera eigandi skipsins. Finnur kemur þó ekki við sögu skipaútgerðarinnar nema það eina ár því vorið 1838 tók Magnús við búi með formlegum hætti og þar með færðist skútan á hans nafn. Skipherratitill Magnúsar sýnir að á fyrstu árum sínum á Hvilft stýrði hann sjálfur skipi sínu til veiða og mun enn hafa verið skipstjóri á Hvilftarjaktinni, er menn nefndu svo, vorið 1842. Á árunum 1838–1858 átti Magnús á Hvilft jafnan hlut að útgerð eins eða tveggja þilskipa, nema ef vera kynni að eitt ár hafi fallið úr […] Af þessu má vafalaust margt ráða. Það virðist þó nokkurn veginn blasa við samkvæmt þessu og sögunni að „Hvilftarjaktin er menn nefndu svo“ sé Sigurósk, skip þeirra félaganna Magnúsar og Gríms, og að Grímur hafi selt Magnúsi eða Hvilftarbúinu sinn hlut í því, líklega árið 1838, þó ekki sé þar um skjalfesta sönnun að ræða.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178

x

Strandapósturinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Strandapósturinn
https://timarit.is/publication/1641

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.