Morgunblaðið - 17.03.2022, Blaðsíða 70

Morgunblaðið - 17.03.2022, Blaðsíða 70
70 ÚTVARP | SJÓNVARP MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. MARS 2022 SÉRFRÆÐINGAR Í GÓÐGERLUM Fæst í apótekum, heilsuverslunum og heilsuhillum stórmarkaðanna. Friðjón R. Friðjónsson, Marta Guðjónsdóttir, Kjartan Magnússon og Þorkell Sigurlaugsson bjóða sig öll fram í annað sæti á lista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík í prófkjöri flokksins sem fram fer um helgina. Þau eru gestir Stef- áns Einars Stefánssonar og Karítasar Ríkharðsdóttur í Dagmálum. mbl.is/dagmal H o rf ð u h é r Margir vilja í annað sæti D-lista Á föstudag: Suðvestanátt 13-20 m/s og él, en þurrt NA-til á landinu. Dregur úr vindi og éljum eftir há- degi, en fer að snjóa eða slydda SA- lands undir kvöld. Hiti kringum frostmark. Á laugardag: Suðvestan og vestan 5-13 og dálítil él um vestanvert landið, en snjókoma eða rigning á A-verðu landinu. Styttir víða upp fyrir austan síðdegis og birtir til. Hiti breytist lítið. RÚV 13.00 Heimaleikfimi 13.10 Kastljós 13.35 Útsvar 2009-2010 14.30 Tilraunin – Fyrri hluti 15.15 Á tali hjá Hemma Gunn 1989-1990 16.15 Siglufjörður – saga bæj- ar 17.05 Íslenskur matur 17.30 Landinn 18.00 KrakkaRÚV 18.01 Óargadýr 18.29 Lúkas í mörgum mynd- um 18.36 Tryllitæki 18.43 KrakkaRÚV – Tónlist 18.45 Krakkafréttir 18.50 Lag dagsins 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.05 Okkar á milli 20.35 Húsið okkar á Sikiley 21.05 Ljósmóðirin 22.00 Tíufréttir 22.15 Veður 22.20 Lögregluvaktin 23.00 Babýlon Berlín Sjónvarp Símans 12.30 Dr. Phil 13.15 The Late Late Show with James Corden 14.00 The Block 16.30 Spin City 16.55 The King of Queens 17.15 Everybody Loves Raymond 17.40 Dr. Phil 18.25 The Late Late Show with James Corden 19.10 Single Parents 19.40 Kenan 20.10 Superstore 20.35 Morð í norðri 21.20 9-1-1 22.10 NCIS: Hawaii 22.55 In the Dark 23.40 The Late Late Show with James Corden 00.25 Dexter 01.15 Law and Order: Special Victims Unit 02.00 Billions 03.00 Godfather of Harlem 03.55 Tónlist Stöð 2 Hringbraut Omega N4 Rás 1 92,4 . 93,5 08.00 Heimsókn 08.15 The O.C. 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 Shrill 09.45 Í eldhúsi Evu 10.15 Mom 10.35 The Mentalist 11.15 The Mentalist 12.00 Tveir á teini 12.35 Nágrannar 12.55 Family Law 13.40 Fresh off the Boat 14.00 Shipwrecked 14.45 The Great British Bake Off 15.45 Spartan: Ultimate Team Challenge 17.10 Eldhúsið hans Eyþórs 17.35 Bold and the Beautiful 17.50 Nágrannar 18.26 Veður 18.30 Fréttir Stöðvar 2 18.50 Sportpakkinn 18.55 Ísland í dag 19.10 Þeir tveir 20.00 Jón Arnór 21.05 NCIS 21.50 The Blacklist 22.35 Real Time With Bill Maher 23.30 Coroner 00.15 Killing Eve 01.00 Dröm 01.25 Fires 02.20 Leonardo 03.10 The O.C. 03.55 Shrill 18.30 Fréttavaktin 19.00 Mannamál 19.30 Suðurnesja-magasín Víkurfrétta 20.00 Pressan Endurt. allan sólarhr. 08.30 Benny Hinn 09.00 Joni og vinir 09.30 Máttarstundin 10.30 The Way of the Master 11.00 United Reykjavík 12.00 Í ljósinu 13.00 Joyce Meyer 13.30 Tónlist 14.30 Bill Dunn 15.00 Tónlist 15.30 Global Answers 16.00 Blandað efni 16.30 Gegnumbrot 17.30 Tónlist 18.30 Joel Osteen 19.00 Joseph Prince-New Creation Church 19.30 Joyce Meyer 20.00 Blönduð dagskrá 23.00 Let My People Think 20.00 Að austan (e) 20.30 Karlar og krabbamein (e) Endurt. allan sólarhr. 06.45 Bæn og orð dagsins. 06.50 Morgunvaktin. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00 Morgunfréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05 Segðu mér. 09.45 Morgunleikfimi. 10.00 Fréttir. 10.03 Veðurfregnir. 10.13 Á reki með KK. 11.00 Fréttir. 11.03 Mannlegi þátturinn. 12.00 Fréttir. 12.03 Hádegið. 12.20 Hádegisfréttir. 12.42 Hádegið. 13.00 Dánarfregnir. 13.02 Samfélagið. 14.00 Fréttir. 14.03 Á tónsviðinu. 15.00 Fréttir. 15.03 Flakk. 16.00 Síðdegisfréttir. 16.05 Víðsjá. 17.00 Fréttir. 17.03 Lestin. 18.00 Spegillinn. 18.30 Í ljósi krakkasögunnar. 18.50 Veðurfregnir. 18.53 Dánarfregnir. 19.00 Sinfóníukvöld: Á leið í tónleikasal. 19.30 Sinfóníutónleikar. 22.00 Fréttir. 22.05 Veðurfregnir. 22.10 Lestur Passíusálma. 22.15 Segðu mér. 23.05 Lestin. 17. mars Sólarupprás Sólsetur REYKJAVÍK 7:39 19:34 ÍSAFJÖRÐUR 7:44 19:39 SIGLUFJÖRÐUR 7:27 19:22 DJÚPIVOGUR 7:08 19:04 Veðrið kl. 12 í dag Suðaustanhvassviðri eða -stormur um tíma í flestum landshlutum að morgni dags með snjókomu eða slyddu. Snýst í suðvestan 13-20 með éljum, en styttir upp NA-til. Inn í pósthólfið hjá mér datt í gær tölvu- póstur á bjagaðri ís- lensku frá rússneskum sendanda þar sem ís- lenskum fjðlmiðlum var legið á hálsi að gleypa hráar úkra- ínskar lygar af atburð- um í Úkraínu. Fylgdi útlistun á því að „Úkraína hafi alltaf verið óeðlilegt gervi- ríki“ og væri það „aðalrótin ógæfu þeirra“. Mál- flutningurinn í bréfinu er kunnuglegur og í þeim anda sem mátt hefur heyra hjá Vladimír Pútín, forseta Rússlands, í aðdraganda innrásarinnar í Úkraínu. Bréfið minnti á að ekki er aðeins barist með vopnum í Úkraínu. Einnig stendur yfir upplýs- ingastríð, sem Pútín hóf fyrir löngu. Það snýst um að tryggja að heima fyrir komi aðeins fram ein hlið mála og hamra á því í síbylju að vestrið sé uppfullt af falsi og hræsni. Ekki hafa allir hug- rekki Marínu Ovsjanníkovu, sem mótmælti stríð- inu í beinni útsendingu rússneskrar ríkisstöðvar og baðst afsökunar á að hafa borið út lygar. Helstu fréttaveitur og fjölmiðlar á Vest- urlöndum gera sitt besta til að sannreyna upplýs- ingar og varast áróður og blekkingar. Þeim getur vitaskuld skjátlast, en það er nær að treysta þeim, en upplýsingum, sem ógerningur er að sjá hvaðan koma eða koma beint úr áróðursvélum Pútíns. Ljósvakinn Karl Blöndal Áróðursvélar í upplýsingastríði Hugrökk Ovsjanníkova mótmælti stríðinu. AFP/ 6 til 10 Ísland vaknar Kristín Sif, Jón Axel og Ásgeir Páll vakna með hlustendum K100 alla virka morgna. 10 til 14 Þór Bæring Skemmtileg tónlist og létt spjall yfir daginn með Þór. 14 til 16 Siggi Gunnars Tónlist, létt spjall og skemmtilegir leikir í eft- irmiðdaginn á K100. 16 til 18 Síðdegisþátturinn Siggi Gunnars og Friðrik Ómar taka skemmtilegri leiðina heim. 18 til 22 Heiðar Austmann Betri blandan af tónlist öll virk kvöld á K100. 7 til 18 Fréttir Auðun Georg Ólafs- son og Jón Axel Ólafsson flytja fréttir frá ritstjórn Morgunblaðsins og mbl.is á heila tímanum, alla virka daga. Hildur Björnsdóttir, borgarfulltrúi Sjálf- stæðisflokksins og oddvitaefni flokks- ins, fékk að spreyta sig á persónuleika- prófi Helgarútgáf- unnar á K100 á laugardag en þar kom ýmislegt í ljós um frambjóðandann. Ræddi hún til að mynda um uppáhaldskvikmyndir sínar, um stjörnumerkið sitt og um hundinn Philip, sem er nefndur í höfuðið á Filippusi prins heitnum, hertoga af Edinborg. Hugrekki er hennar helsti kostur að sögn hennar sjálfr- ar og hún nýtur þess að blasta ís- lensku rappi í bílnum sínum. Hlustaðu á Hildi í persónuleika- prófi Helgarútgáfunnar á K100.is. Hildur Björns- dóttir í persónu- leikaprófi Helg- arútgáfunnar Byggt á upplýsingum frá Veðurstofu Íslands Veður víða um heim kl. 18.00 í gær að ísl. tíma °C Veður Reykjavík -3 skýjað Lúxemborg 10 skýjað Algarve 15 þoka Stykkishólmur -4 skýjað Brussel 13 heiðskírt Madríd 15 þoka Akureyri 0 skýjað Dublin 9 léttskýjað Barcelona 14 léttskýjað Egilsstaðir 0 skýjað Glasgow 8 léttskýjað Mallorca 15 skýjað Keflavíkurflugv. -2 skýjað London 11 rigning Róm 15 heiðskírt Nuuk -15 skýjað París 13 heiðskírt Aþena 12 léttskýjað Þórshöfn 4 skýjað Amsterdam 13 heiðskírt Winnipeg 0 alskýjað Ósló 4 alskýjað Hamborg 10 heiðskírt Montreal 4 skýjað Kaupmannahöfn 4 skýjað Berlín 11 léttskýjað New York 15 heiðskírt Stokkhólmur 6 heiðskírt Vín 10 skýjað Chicago 16 skýjað Helsinki 2 heiðskírt Moskva -2 alskýjað Orlando 26 léttskýjað DYkŠ…U
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.