Fréttablaðið

Ulloq

Fréttablaðið - 02.12.2022, Qupperneq 132

Fréttablaðið - 02.12.2022, Qupperneq 132
Það má alveg segja að þetta sé sannarlega uppgjör. Gjafakort í Bæjarbíó er góð gjöf Öllum gjafabréfum 15.000 kr og hærri fylgja 2 frídrykkir Gerum tilboð í stærri fyrirtækja pantanir á gjafakort@bbio.is Allar nánari upplýsingar í síma 665-0901 Í HJARTA HAFNARFJARÐAR Draumey Aradóttir sendi frá sér sína sjöttu bók í haust, ljóðabókina Varurð. Bókin er ljóðrænt ferðalag um odd- hvassar lendur óttans og byggir á lífi höfundar. Draumey Aradóttir er kennari, skáld og förukona. Nýjasta bók hennar ber titilinn Varurð, og fjallar um óttann, upptök óttans og uppgjör höfundar við þessa tilfinningu. „Þetta er ljóðför í gegnum óttann. Ég hef skrifað tvær ljóðabækur áður sem hafa líka verið ferðalög og þessi bók er þá ferðalag í gegnum óttann í þremur hlutum. Fyrsti hlutinn fjallar um rætur óttans, þar sem óttinn verður til. Í Varurð er það í bernsk- unni því þetta er persónuleg bók. Ég er í raun og veru að fjalla um mitt líf,“ segir Draumey. Varurð hefur vakið töluverða athygli og setið á metsölulista Eymundsson yfir ljóðabækur nánast samfleytt frá því hún kom út í sept- ember. „Miðhlutinn fjallar um átökin við óttann, það að þora að mæta óttanum og skoða hann. Sjá hann eins og hann er og reyna þannig að sigrast á honum. Það eru átökin í þessum miðhluta því það tel ég vera einu leiðina til þess að komast Draumey fyrir framan höfnina í Hafnarfirði, þar sem hún gerði uppgötvun sem leiddi til þess að hún skrifaði Varurð. Fréttablaðið/ Sigtryggur ari Að lifa er að deyja 1 Allir eiga sína frásögn að hlýða á sínar sögur að segja sinn ótta að sættast við allir þurfa að mæta sjálfum sér í spurn þú mætir þér en af ótta við svarið líður á löngu þar til þú áræðir að spyrja  Þorvaldur S. Helgason tsh @frettabladid.is í gegnum hluti hverjir sem þeir eru. Þriðji og síðasti hlutinn er þá þar sem innri friður og sátt ríkir. Þá get ég farið að skoða bara lífið, hver ég er og hef verið, út frá þessari sátt,“ segir Draumey. Beið eftir rétta tímanum Er bókin þá ákveðið uppgjör? „Já, það má alveg segja að þetta sé sannarlega uppgjör. En samt sem áður, þegar ég skrifa bókina núna þá er ég ekki að gera hlutina upp, ég er löngu búin að því sjálf, fyrir ára- tugum síðan. Ég skrifa hana í algjörri kyrrð en ég dreg upp mynd af því sem var og þessu ferðalagi og þessum átökum sem voru á sínum tíma.“ Spurð um hvað hafi kveikt löng- unina til að skoða þetta tímabil í sínu lífi aftur, segist Draumey innst inni alltaf hafa vitað að hún myndi skrifa bók um ferðalagið í gegnum óttann. „Ég beið eftir rétta tímanum og svo bara kom hann skyndilega. Það var þegar ég flutti til baka til Hafn- arfjarðar fyrir þremur árum síðan, en ég er fædd þar. Ég horfði yfir höfnina og horfði á ólgandi sjóinn og þá fann ég bara ólguna innra með mér, ekki neikvæða, ég fann bara að þetta snerti við mér og fann að nú er tíminn. Af því þá var ég komin í umhverfið og var alltaf minnt á þetta, bara með götunum og hús- unum, minnt á upphaf óttans. Þá fann ég löngunina að gera þetta.“ Allir beri með sér ótta Draumey segist trúa því að allar manneskjur beri ótta með sér ein- hvern tíma á lífsleiðinni. „Ég trúi því að manneskjur beri einhvern ótta á einhverju tímabili ævi sinnar og svo er það náttúrlega misjafnt af hverju óttinn stafar og hvers konar ótti það er. Í mínu til- felli þá var þetta ótti sem varð til út af andlegu of beldi. Ég fer með þennan ótta með mér frá Hafnar- firði þegar ég f lyt þaðan um tví- tugt og veit allan tímann að ég þarf að vinna í honum og það gerði ég,“ segir hún. Draumey segist vonast til þess að bók hennar geti hjálpað öðrum sem eiga eftir að takast á við sinn eigin ótta. „Ég held að það sé svo gott að skrifa bækur um svona ferðalög, hvort sem það er í gegnum ótta eða eitthvað annað, vegna þess að það veitir öðrum von sem eiga kannski sitt ferðalag eftir, sem þeir vita innst inni að þeir þurfa að mæta.“ Enn ein ferðin Bækur Draumeyjar eru gjarnan með eitthvert þema, hún hefur til að mynda áður skrifað ljóðabækur um ástina, lífið og dauðann og núna ótt- ann. Hún segist þegar vera byrjuð að leggja drög að næstu bók. „Ég byrjaði bara strax og ég var búin að setja lokapunkt á Varurð. Það er enn ein ferðin, ég er svona förukona, fer alltaf í ferðalög. Vinnuheitið á því sem ég er að gera núna er Hringsól, því að þetta eru margar ferðir, hring eftir hring, ótal hringfarir og svo á ég eftir að sjá hvað verður. Þetta verður ekki beint ljóðabók en mjög ljóðræn og ég ætla bara að leyfa því að verða sem vill,“ segir hún. n Uppgjör við óttann 22 Menning 2. desember 2022 FÖSTUDAGURFréttablaðiðmenninG Fréttablaðið 2. desember 2022 FÖSTUDAGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.