Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Page 13

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Page 13
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A þeirra, er hugðu elda alla útvarðanna í norðri brunna, — látið soknar gögnin gjalla, gert oss enn af sögnum kunna. Ei vér hyggjum garpinn góða girnast neina hvíld né mýking, en skylt er heilan heim að bjóða hermann þann úr orðsins víking, fœra þakkir föstum orðum, fagurlega salinn tjalda, hafa mjöðinn bjarta á borðum, bikarana stóra og valda. Sónarvínin saka ei heldur; — síðan skyldi hann frétta intur: hversu þessi íslands eldur áratugi þrjá varð kyntur? Geta flutt hann vildi án vafa vegsemd Fróns til allra lýða, glöggt er enda að gengið hafa gneistaflugin œrið víða. — — Sit nú heill við heiðin bláu hugða þinna og glaðra drauma. Falslaust veit ég fjöllin háu fagna þér með söngvum strauma. Huldur lands um grund og grœði gerast munu og vinir þínir, hefja að spinna huliðsþræði hugar þíns í nýjar sýnir. 171

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.