Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Qupperneq 31

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Qupperneq 31
2. árg. . Júlí-sept. 1929 V A K A Ásgeir Ásgeirsson: Málfrelsi* Við erum hér saman komin í tilefni af 40 ára afmæli þing- og héraðsmálafunda Vestur-ísa- fjarðarsýslu. Tilefnið er ærið til að halda hátíð. Þessir fundir hafa verið lyftistöng fyrir héraðið. Forystumenn héraðsins hafa hitzt til að bera saman ráð sín.Hugsanir þeirra hafa skýrzt við umræðu. Afl þeirra hefir aukizt við átökin, og viðkynning vaxið og vinátta tekizt, sem hefir brúað fjarlægð- irnar milli fjarða og flokka. Þeir, sem stofnuðu til þessara funda fyrir 40 árum, eru margir enn léttir í spori og ungir í anda svo að undrum sætir. Það má sjá það á honum Kristni Guðlaugssyni, svo ég nefni hann einan, hvaða þýðingu slík fundarhöld og félags- hyggja hefir til að halda hugan- um ungum og viðkvæmum fyrir öllu því, sem horfir til framfara og umbóta. Ég tek það til dæmis, að á fundi í gær, þá var þegnskyldu- vinnan tekin til umræðu og há- tíðabrigðis. Maður skyldi halda, að það væru helzt ungmennafélag- ar, sem höguðu sér svo, en ekki fundur roskinna og ráðsettra manna, sem flestir hafa verið í hreppsnefnd um langt skeið, odd- vitar, hreppstjórar eða sýslu- nefndarmenn. En það var ekki að heyra, að hin þunga hönd ell- innar og lífsreynslunnar héldi niðri viljanum til vaxtar og við- gangs í málefnum héraðsins og þj óðarinnar. Þvert á móti voru hinir eldri menn vonbeztir um, að sam- einuð þegnskaparvinna og þjóðar- uppeldi væri til þess líklegast að beina æskulýðnum inn á hinar réttu brautir, landi og þjóð til heilla og hamingju. Fulltrúarnir fara nú heim af þessum fundi með þeim ásetningi, að styðja að því, hver í sinni sveit, að þegn- skyldunámskeið fyrir unglinga verði nú upp tekin, ef ekki annars staðar, þá a. m. k. hér í Vestur-ísafjarðarsýslu. Ég nefni þetta aðeins til dæmis um þann anda, sem svífur yfir ung- um og gömlum á hinum sameigin- legu fundur fyrir alla hreppa sýslunnar, þar sem rædd eru hin óleystu viðfangsefni, — lifað svo að segja nokkur ár fram í tím- anum í trú og bjartsýni. Það er þessi andi, sem svo oft stígur nið- ur og verður að veruleika í fram- kvæmdum héraðsbúa. Fyrst er *Ræða haldin á 40. afmæli þing- og héraðsmálafundar Vestur-ísafjarðar- sýslu að Núpi í Dýrafirði 9. júlí. 189
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.