Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Page 34

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Page 34
V A K A 2. árg. . Júlí-sept. 1939 • ÍSLANDSMEISTARAR • Melstarar í knattspyrnu íslandsmóti í knattspyrnu lauk 3. ágúst síðastliðinn. Knattspymufélagið Fram vann mótið og hlaut sæmdarheitið „Bezta knattspyrnufélag íslands", og íslandsbik- arin þetta ár. — Á mótinu hlaut Fram 4 stig, K. R. og Víkingur 3 stig hvort og Valur 2 stig. Frarn hefir unnið íslandsmótið 11 sinn- um 1913—1918, 1921—1923, 1925 og 1939. K. R. hefir unnið mótið árin 1912, 1919, 1926—1929, 1931, 1932 og 1934. — Víkingur vann mótið 1920 og 1924. — Valur hefir unnið mótið 6 sinnum: 1930, 1933 og 1935—1938. íslandsmeistararnir í ár,. knattspyrnu- félagið Fram, vann sinn fyrsta sigur í fyrsta opinbera knattspyrnukappleiknum, sem háður var hér landi, 17. júní 1911. VAKA birtir hér myndir af íslands- meisturunum í knattspyrnu 1939. — Röð myndanna er þessi (talið efst frá vinstri og áfram): Þórhallur Einarsson, h. útframh. (18 ára), Karl Torfason, h. innframh. (17 ára), Jón Magnússon, miðframh. (28 ára. Form. Fram), Högni Ágústsson, v. inn- framh. (22 ára), Jón Sigurðsson, v. út- framh. (26 ára), Magnús Kristjánsson, markvörður (17 ára), Sigurður Jónsson h. bakv. (17 ára), Sigurjón Sigurðsson, v. bakv. (22 ára), Sœmundur Gíslason, h. framv, (18 ára), Sigurður Halldórsson, miðframv. (29 ára), Gunnar Magnússon, v. framv. (19 ára). 192

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.