Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Qupperneq 37

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Qupperneq 37
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A í bráðið járnið en við það breytt- ust eiginleikar þess og bötnuðu. Þó fylgdi böggull þessu skamm- rifi. Með uppgötvun þessari sköpuðust Englandi mikil fríð- indi, því svo að segja alls staðar nema þar var of mikið phosphor í járninu til þess að góður á- rangur fengist. Hér var því sögunni komið svo, að nauðsyn mikil var á samrým- ingu. Járniðnaðurinn þurfti að losna við phosphor en áburðar- iðnaðinn vantaði phosphor. Ung- ur þýzkur námafræðingur, sem hét Thomas, sló þessar tvær flugur í einu höggi og leysti þrautina 1879. Thomas stundaði um þessar mundir af miklu kappi efnafræðinám í kvöld- skóla einum í London. Lausnin var í því fólgin að fóðra skyldi járnbræðsluofnana að innan með múrsteinum, sem innihéldu að- eins viss efni þ. e. kalkleir, magn- esia og steinkolatjöru. Járnnámur Frakka og Þjóð- verja urðu nú jafngóðar þeim ensku og um leið fékkst ágætt áburðarefni, hið svokallaða „Thomasmél“. Verðið á nothæfri phorphorsýru lækkaði um helm- ing. 1930 hafði notkunin af Thomasméli náð 2,5 miljón tonna og mörg óræktarmýri og -heiði hafði breytt lit og gildi. Kalí Jafnhliða phosphoriðnaðinum þróaðist kalíiðnaðurinn úr þang- brennslu í vísindalegan stóriðnað. í flestum saltnámum var fyrir ofan sjálft saltlagið misjafnlega þykkt lag með beizkum kalísam- böndum. Sérstaklega í Strassfurt í Mið-Þýzkalandi höfðu menn svo áratugum skipti ekki vitað, hvað gera skyldi við þennan sí- vaxandi úrgang, sem allt ætlaði að fylla. En þá kom á daginn að fyrir plönturnar er kalísalt jafn- nauðsynlegt og matarsalt er fyrir mennina. Úrgangshrúgurnar, sem hingað til hafði rignt yfir regni og formælingum, fengu nú snögg- lega verðgildi. Menn tóku að seyða þetta úrgangssalt og breyta því í áburð og smámsaman varð úr- gangurinn við saltnámurnar í Strassfurt þýðingarmeiri en mat- arsaltið. Og þegar svo Hollendingurinn van’t Hoff leiddi vísindin enn betur fram á völlinn og sýndi hvernig vinna skyldi Chlorkalíum úr frumsalti, var sigurinn unninn. Framleiðslan óx og verðið lækk- aði. Á árunum 1929—’37 óx kalí- notkunin í heiminum um helm- ing (100%). 1937 var hún 2 milj- ónir og 50 þúsund tonn. 43 þús- undir verkamanna unnu þá í kalíiðnaðinum. Köfnunarefni Jörðin hafði launað leitina og látið mönnum í té kalk, kalí og phosphat. Hún hafði orðið tiltölu- lega vel við þeim beiðnum, sem menn leituðu til hennar með hvað þessi „Liebigs-efni“ snerti, en enn er eftir að minnast á eitt efnið, köfnunarefnið. — Þýðingarmikið og söguríkt efni. 195
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.