Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Síða 43

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Síða 43
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A Pétur ■<<'nlt-iiiMson fr;i twrafardal: §áttuiálHÖrkiii Eg hafði lengst af skoðað hana sem fullkominn hégóma, ruslakistuna hans tengdaföður míns, og ekki trútt um, að ég teldi hana ekki bera vott um einhverja minni háttar geðbilun eða rösk- um á heilbrigðri skynsemi. Að sjálfsögðu lét ég hann þó ekki skilja það á mér; ég gekk þess ekki dulinn, að skugginn, sem hvíldi yfir lífi hans af mínum völdum, var ærið nógur, þó að ekki væri bætt við sortann að ástæðulausu. Kistan þessi var mér líka síður en svo til ama á nokk- urn hátt. Hún stóð þarna við vegginn gegnt rúminu hans, þar sem ungu mennirnir mundu hafa haft legubekkinn til þæg- inda fyrir sig og gesti sína. Hún bauð manni líka sín þægindi, kistan hans. Þegar ég staldraði við í herbergi gamla mannsins til þess að spjalla við hann, flest um fortíðina, þá tillti ég mér æf- inlega niður á salonsofna dúkinn, sem klæddi lokið á kistunni og myndaði hinn þægilegasta sess. Við enda hennar stóð koffort með upphækkuðum púða, sem gamli maðurinn notaði sem höfðalag, þegar hann lagði sig út af að deginum. Af gömlum vana fékk hann sér að jafnaði dúr um hádegisbilið, og hefir þá vafa- laust notið draumanna heima við fjörðinn sinn, þar sem spor hans lágu dreifð milli fjöruborðs og jökulmóta og áraslög hans leynd- ust sem endurvakinn þrekraun í hverri nýrisinni báru. En það var lengst af á meðan tilveran bauð mér sæmilega kosti, að ég velti því ekki mikið fyrir mér, hvað í raun og veru byggi undir þessu harðlæsta kistuloki, eða hvert þeir mundu leita, draumar hins útlifaða gamal- mennis. Ég friðaði samvizku mína gagnvart honum á því, að í raun- inni væri líðan hans miklu betri 201
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.