Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Síða 47

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Síða 47
2. árg. . Júlí-sept. 1939 V A K A svipnum, einhver goðkynjaður bjarmi frá augum hennar, sem bauð torfærum og myrkri birg- inn í viðnámslausu sjálfstrausti. „Hvernig var það í gamla daga?“ sagði ég, „þá var það skoðun þín, að hvergi væri líft á þessu landi nema hér í Reykja- víkursælunni. Þá var ekki lítandi við boði föður þíns um að taka við jörðinni af honum. Þú dróst hann hingað suður, til þess að geta sjálf notið borgarlífsins að vild þinni“. Ég vissi það vel, að hún mundi espast við þessa ræðu mína. En það var líka ætlun mín að lyfta undir dýrð hennar; það var allt of sjaldan, að ég naut þessa val- kyrjuyfirbragðs. Bjarminn hækk- aði við svar hennar. „Líklega verður sökin þyngri hjá mér en þér; þú hafðir þína afsökun sem kaupstaðarbarn. Ég veit líka fullvel, að það er of seint að iðrast eftir dauðann, en ekki meðan líf er og batavon. Þú veizt það, að nú er jörðin hans komin í eyði, og sá sem keypti hana, hefir skilað henni til hans aftur upp í ógreiddar skuldir. Ég býst ekki við, að hann geri svo lítið úr sér að hann fari þess á leit, að við flytjum þangað. En kæmi sú til- laga frá okkur, veit ég að hann tæki því fegins hendi“. „En hvað ætti ég að gera með jörð til ábúðar“, sagði ég. „Tæp- lega þekki ég hund frá kind. Og sjómennskan væri mér víst álíka hent, þó að ég vildi nota mér út- ræðið á fjörðinn. Ég mundi verða hvers manns athlægi og að sjálf- sögðu verða undir eins manna- þurfi“. Hún sá þó ráð við þessu, sem ég gat ekki skotið mér undan. Pabbi hennar mundi kenna mér öll þau störf, sem vinna þyrfti. Hann væri ennþá svo hress, að hann mundi geta fylgt mér að hverju verki, þegar tognað hefði úr hon- um eftir kyrsetur borgarlífsins. — En svo var það bústofninn. Fyrir hvað áttum við að kaupa? Hvað gætum við komizt af með minnst, svo að lífvænt yrði? Gæt- um við eignazt bátkollu væri veruleg bjargarvon að sjávar- fangi. Garðræktin krafðist ekki mikils fjár. Kýr yrðum við að eignazt og nokkrar kindur og hesta, tveir mundu nægja til að byrja með. En peningarnir til að kaupa þetta? — Svo varð það Jón litli. Gætum við fengið hann til að koma með okkur, var hann sæmilega útilokaður frá götulíf- inu. Hann var þrekmikill og starfsfús. En borgin fékk honum engin verkefni tll að giíma við; hann varð að leita þeirra sjálfur, og hann fann þau í götuslarkinu. Æskan, sem varnað er að beita kröftum sínum til nytja, leitar ósjálfrátt hefndar í spellvirkjum. Við sofnuðum út frá þessum ráðagerðum, og var þá sókn henn- ar orðin svo hörð, að ég sá ekki lengur neina vegi til andmæla. Þegar hún vaknaði, sagði hún mér langan draum úr átthögum sín- um. — En Jón litli? Hann kom ekki heim þessa nótt. Og næsta missirið var hann sjúklingur á 205
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.