Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Side 88

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál - 01.09.1939, Side 88
V A K A 2. árg. . Júlí-sept. 1939 Prentmyndastofan LEIFTUR býr til 1. f/okks prent- myndir fyrir iægsta verð. Hafn. 17 Sími 5379. Verkin sýna merkin Yaka skiptir við l<eiftur Prentmyndir afgreiddar um allt land gegn póstkröfu. Margt er skrítið. Það er ekki skemmtilegt að vera þar, sem mikið er af slöngum. Fyrir skömmu varð enskur sendiherra í Cairo, mjög óttasleginn við að uppgötva, að það voru margar hættulegar kopraslöngur umhverfis húsið hans. Menn reyndu að fæla þær í burt, en það tókst ekki. Þá datt hermanni einum það í hug, að fá særingamann til þess að spila á flautu sína skammt frá húsinu. Hann kom, settist á hækjur sínar og byrjaði að spila. Eftir svo sem tíu mínútur voru allar slöngurnar komnar til hans og dönskuðu í kringum hann eftir hljóð- falli flautunnar, en músíkin hafði al- gjörlega dáleitt þær. Síðan voru slöng- urnar skotnar en sendiherrann borgaði særingamanninum vel fyrir hljóm- leikana. e/n^on^// SVEA e i<i ispýtnr /

x

Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vaka : tímarit um þjóðfélags- og menningarmál
https://timarit.is/publication/1746

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.