Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 2

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 2
R O K K U R Bækurnar, sem allir ætti að eignastl STEINGRÍMUR THORSTEINSON: I—II Eins og almenning'i er kunnugt, er undirritaður að gefa út rit Stein- gríms heitins Thorsteinson skálds, þau, sem uppseld eru og ekki hafa vörið gefin út áður. Af þessari útgáfu minni eru nú komnar út allmargar bækur, og er útgáfunni hagað þannig, að menn geta fengið eftir vild hverja bók fyrir sig eða samanbundnar í ca. 20 arka bindi, þ. e. Ritsafnifi, sein af eru komin tvö stór bindi. Er þeim sérstaklega bent á Ritsafnið, sem ætla sér að eignast þetta safn í heild. Það er í sama broti og ljóð- mæli Steingríms og prentað á svipaðan pappir. Auk þess er bandið haft nákvæmlega eins að útliti öllu, jafnvel gvllingu, svo hið besta fer á aft liafa þessar bækur við hlið ljóðmælunum í skápnum. í fyrra bindi ritsafnsins eru þessar bækur: Ljóöaþýðingar I. (engar þeirra í ljóðmælunum), með mynd af þýðandanum áttræðum, Sawitri, 2. útgáfa með mynd, og Æfintýrabókin. Alls ca. 330 bls. Verð kr. 10.00. í seinna bindinu eru þessar bækur: Ljóöaþýðingar II. (engar þeirra í Ijóðmælunum) með mynd af þýðandanum miðaldra og hefir þessi mynd ekki verið prentuð áður, nema í Rökkri, Sakúntala, 2. útgáfa, Saga frá Sandhólabggðinni og Alpaskyttan, báðar eftir H. C. Andersen og R. II.- ríma. AIls ca. 440 bls. Verð kr. 10.00. Um hentugri bækur til tækifærisgjafa, einkum handa unglingum, er vart að ræða. Nokkurra ummæla skal hér getið um þýðingar Steingrims: „Vér hér á lándi höfum vist ekki tekið verulegan þátt i þessari alls- herjar minningarhátið (H. C. Andersens-hátíðinni 1930), og hefðum vér þó haft fulla ástæðu til þess, þvi að fáir hafa átt skáld, sem hafa.þýtt Andersen á tungumál sitt af dýpri skilningi og' innilegri samúð hins and- lega skyldleika en Steingrímur Thorsteinson gerði ....“ Friðrik Ásmundsson Brekkan i Degi.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.