Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 5

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 5
ROKKUR 51 aðinum í Bretlandi, sem eins og kunnugt er, á mjög erfitt uppdráttar. Blaðakongurinn Viscount Bothermere skrifar um flokk þennan í Daily Mail, og telur, að með flokksmynd- un þessari sé verið að taka stórt skref í áttina til endur- reisnar breskum iðnaðargrein- um; ef áformið hepnist, megi svo að orði komast, að hér sé um hervæðingu að ræða til þess að berjast gegn því, að bresk- ar iðnaðargreinar leggist i auðn. Bendir hann á, að út- flutningarnir fari sífelt mink- andi; þannig hafi í janúar 1930 verið flutt út fyrir níu miljónir sterlingspunda minna en í jan- úar í fyrra, en innflutningar erlends varnings aukist um miljón sterlingspunda í janúar, miðað við sama mánuð í fyrra. —- Leiðtogar flokksins segja, að flokkurinn sé stofnaður til f jár- hagslegrar viðreisnar og í hann séu menn og konur af öllum floklcum velkomnir og hyggja, að innan skamms verði flokk- ur þessi öflugasti flokkurinn í öllu Bretaveldi. Leiðtogar gömlu flokkanna láta sér auðvitað fátt um finn- ast þessa flokksmyndun og treysta því, að „flokksbönd" sín haldi. Má vera, að draum- ar Beaverbrooks og Rother- mferes rætist ekki. Hinsvegar er blaðavald þessara manna svo mikið, en undir hlöðunum eiga stjórnmálamennirnir hvað mest gengi sitt nú á dögum, að ekki mun of djúpt tekið í árinni, þó spáð sé, að af stofn- un flokks þessa kunni að leiða víðtæk straumhvörf í bresku stjórnmálalífi og atvinnulífi. Stanley Baldwin Og „United Empire Party“. Stanley Baldwin, fyrverandi forsætisráðherra Bretlands, leið- togi breska íhaldsflokksins, hélt ræðu 3. mars, á fundi lands- sambands brésku íhaldsfélag- anna, og gerði m. a. að umtals- efni stefnuskrá hins nýja breska flokks, „United Empire Party“, sem getið er liér að framan. Nú var það kunnugt áður en Mr. Baldwin hélt ræðu sína, að „United Empire Party“ ráð- gerði að bjóða fram menn til þings í næstu kosningum Bret- lands í sem flestum kjördæm- um. „United Empire Party“ er nánast íhaldsflokkur, þótt margt skilji á milli nýja og gamla flokksins, enda var ekki farið dult með það, að nýi
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.