Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 7

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 7
RO KKUR 53 menn eru komnir lengst í að hagnýta sér flugvélar, en fleiri þjóðir eru þar vel á veg komn- ar og sumar þeirra standa þeim lítt að baki, svo sem ítalir og Frakkar. Það eru ekki tök á því, að sinni, að lýsa ítarlega flug- málaframförunum með öllum þessum þjóðum seinustu árin, en að nokkru verður getið hvað gerst hefir í þessu efni seinustu árin hjá Bretum, og er tilefnið það, að í april þessa árs voru sex ár liðin síðan Bretar hófu samvinnu um þessi mál, ríkis- stjórnin, einstaklingar og ýms félög, og áttu hlut að því, að stofnað var hið heimskunna breska flugfélag „Imperial Air- ■ways“, Og nú er svo komið, að menn ferðast ekki eingöngu í flugvélum þessa félags, til þess að komast fljótt leiðar sinnar, heldur vegna þess, að þeim fer * fjölgandi, sem finst þægileg- ast og skemtilegast að ferðast í loftinu - og engu áhættumeira en að ferðast á sjó eða landi. Fyrir sex árum síðan voru litl- ar og ófullkomnar flugvélar í förum milli Englands og meg- mlandsins, sem vanalega fluttu aðeins einn eða tvo far- þega. Nú eru risafliígvélar, sem geta flutt 100 farþega daglega 1 förum. Flugvélar „Imperial Airways“ fara daglega til allra helstu borga á meginlandi Ev- rópu, til Egiftalands og alla leið til Karachi í Indlandi, sem er endastöð Indlands-leiðarinnar, en þangað eru 5000 enskar míl- ur frá London. Þann 31. mars var talið að flugvélar „Imperial Airways“ hefðu þessi sex ár flogið 5.212.955 enskar mílur, flutt 137.000 farþega og 40.628 smálestir af póstflutningi og öðrum varningi. Frá því Lapríl 1924 þangað til í mars 1925 — eða fyrsta starfsár félagsins, voru 11.395 farþegar fluttir 853 þús. mílur vegar, en árið sem leið 36.542 farþegar alls eina miljón mílna. Meðaltal farþega, sem daglega eru fluttir, hefir aukist úr 31 í 100. I ágúst 1919 fór fyrsta far- þegaflugvélin frá London til París. Farþegarnir voru að eins tveir, og farmiðinn kostaði eitt hundrað dollara. Næstu fjögur árin voru allmörg flugfélög stofnuð, en urðu flest að hætta vegna þess, að reksturinn bar sig ekki. Mestu erfiðleikarnir áttu rót sína að rekja til þess, að það gekk svo erfiðlega að skapa traust manna. Menn voru deigir við að hætta sér í flug- ferðalög — bjuggust eins vel við — eða jafnvel frekar, að kom- ast ekki lífs af. Nú er þetta alt breytt. Fæstir eru hræddir á flugferðalagi,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.