Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 8

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 8
54 ROKKUR nema kannske um það bil og menn eru að stíga upp í flug- vél í fyrsta skifti. Og „Imperial Airways“ á ekki lítinn þátt í því, hve almenningsálitið hefir breyst í þessu efni. Félagið er samsteypa margra félaga, eins og vikið var að hér að framan, með höfuðstól, er nemur fimm miljónum dollara. Sumir for- stjóranna eru skipaðir af stjórn- inni i Bretlandi, sem hefir íhlut- unarrétt um starfsemina. Sir Eric Geddes var kosinn forseti félagsstjórnarinnar og það er ekki minst honum að þakka, hve starfræksla félagsins hefir tekist giftusamlega. Intlland. i. Austur í Indlandi eru að ger- ast þau tíðindi, sem kunna að verða fyrirboðar meiri og mark- verðari tíðinda. Tiltölulega fá- mennur flokkur manna í land- inu, sem hefir sjálfstjórn Ind- lands efst á dagskrá, hefir sagt Bretaveldi „stríð“ á hendur. — Foringi — eða réttara sagt aðal- leiðtógi sjálfstjórnarmanna — er ritliöfundurinn og stjórn- málamaðurinn Gandhi. Hann hefir sagt fyrir um, hvernig heyja skuli stríð þetta, nefnil. að engum venjulegum striðs- vopnum verði beitt. Gandhi treystir á önnur vopn og hættu- legri. Hann treystir á mátt sam- takanna. Og í hverju eru þá samtökin fólgin? I stuttu máli í þvi, að viðurkenna ekki stjóm Breta í Indlandi og sýna bresk- um yfirvöldum þar í landi ó- hlýðni og óvirðihgu á ýmsan hátt, að brjóta lög í mótmæla- skyni, svo sem Bombay saltlög- in, sem fyrirbjóða framleiðslu og sölu einstaklinga á salti, og með því að kaupa ekki og selja erlendar vefnaðarvörur, sem fluttar hafa verið til Indlands, aðallega breskar. Að svo stöddu verður engu um það spáð, hverj- ar afleiðingarnar verða af bar- áttu sjálfstjórnarsinna í ná- inni framtið, en líkurnar eru alls ekki miklar fyrir þvi, að sjálfstjórnarsinnum verði mikið ágengt fyrst um sinn, nema að fylgi þeirra vaxi að miklum mun, en vel má vera, að svo fari. Hinsvegar eru þes^ir menn, eins og á var bent, tiltölulega fámennir enn sem komið er. Og Bretar líta svo á, að ef Indland fengi sjálfstjórn, væri framtíð þess mikil hætta búin. Þar myndi alt komast í bál og brand. Og þeir benda til þess, hvernig ástandið var í landinu, er þeir fóru að „ráða þar og re-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.