Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 14

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 14
60 ROKKUR Indlandi stjórnarfarslega skift í breska Indland (2.843.000 fer- km. og 244 milj. íbúa) og ind- versku ríkin (1.749.000 ferkm. og 71 milj. íbúa). Stærri fylkin hafa sín eigin þing (frá árinu 1920). Fylkjunum er aftur skift í héruð og héruöunum í sýslur. Allir breskir þegnar hafa jafn- an aðgang að embættum, nema æðstu embættunum, og eru flestir embættismenn í landinu Indverjar. Æðstu embættin skipa innfæddir Bretar. Ind- versku ríkin eru alls 700 og flest lítil. Stjórnarfarslegt frjálsræði í þessum ríkjum er takmarkað á ýmsan hátt. Indlandsstjórn hefir eftirlit með hermálum, samgöngum og fjármálum. IX. Það þótti miklum tíðindum sæta, að sjálfstjórnarmenn með Gandlii í broddi fylkingar, hófu „stríð“ á hendur breskum yfir- völdum í Indlandi, til þess að vinna að sjálfstæði Indlands. Gandhi hefir alla tíð lagt ríkt á það við fylgjendur sína, að beita ekki valdi og vopnum í þessari baráttu. Fyrir honum hefir það sjálfsagt vakað, að sameina Indverja um sjálfstæðiskröf- urnar með því að taka þessa stefnu, að hlýða ekki boðum og banni breskra embættismanna og brjóta lögin. Sjálfstjórnar- menn eru tiltölulega fáir í Ind- landi. Hefði Gandlii tekist að vekja samúð allrar þjóðarinnar og áhuga, hefði kannske farið á annan hátt. Þá hefði breska ljónið farið sér hægt, þvi jafn- vel það vogar sér ekki að öskra framan í heila, samhuga þjóð. Bresk yfirvöld ákváðu að láta Gandhi fara sínu fram, nema til alvarlegra óeirða kæmi. Bretar eru öllum hnútum kunnugir í Indlandi og munu ekki hafa óttast, að hugsjónamaðurinn myndi áorka miklu í þessa átt. Hinsvegar óttuðust þeir, að hann myndi sjálfur ekki fá neitt við ráðið fylgjendur sína — og gáfu honum því nánar gætur. Þeir handtóku þó ýmsa fylgjendur hans og á meðal þeirra son hans. Margir fylgjendur Gandhi sitja nú í fangelsi fyrir brot á saltlögun- um. Og loks kom röðin að hon- um. Hann situr nú í Yeroda- fangelsi, við sæmilegan aðbún- að, en mál hans er ekki tekið fyrir. Vafalaust verður hann hafður í haldi, uns kyrð er kom- in á í landinu.Út um allan heim höfðu menn búist við stórtíð- indum, ef Gandhi væri hand- tekinn. Það varð ekki. Óeirða- samt hefir verið víða, en til verulegra átaka hefir ekki kom- ið. Deilan fer þó bersýnilega harðnandi. Gandhi sjálfummun
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.