Rökkur - 01.08.1930, Síða 35

Rökkur - 01.08.1930, Síða 35
ROKKUR 81 Við sjáum hvað gerist. Vesalings Hans! Eg vissi þó það fyrir, að yrðu skýjaborgir lians að lirynja, mundi liarmur leggjast þungt á hann. Næstu daga gekk alt sinn vanagang i þorpinu. Söngur fólks að verki og hlátrar bama hljómaði um alt og vindurinn suðaði í barrtrjánum. Alt gekk sinn vanagang, en hjarta mitt var þungt sem blý. Eg kendi Úlriku áfram, en eins mikla ánægju hafði eg eigi af þvi og fyr, þvi eg vissi, að með því gerði eg hana færari og líldegri til burtfarar. Og hún söng af meiri list en áður, en eigi eins hjartanlega, enda lilust- aði nú oftast ókunni maðurinn á. Hann var góðmenni. Hann var sannur músik-vinur og iþað varð að ástriðu i hug hans, að bjarga hinni guðdómlegu rödd Úlriku frá því, að verða engum eða sárfáum til yndis í þessum afkrók veraldarinnar. I byrjun grunaði eg hann um græsku, en eg held nú, að honum hafi aldrei dottið i hug, að láta sér ábata verða af sönghæfileikum Úl- riku. Hann var aðeins leitar- maður í landi sönglistarinnar og liann fann Úlriku, og sál harnsins, er átti hina guðdóm- 6

x

Rökkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.