Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 36
82
ROKKUR
legu rödd, var sem gimsteinn og
hann vildi setja liann í eins
fagra umgerð og: honum var
unt. Þdð var alt og sumt. Eg
veit ekki hvernig hann sigraðist
á mótspyrnu Maríu Brún. Ef til
vill lagði hann áherslu á, að
vegna ástarinnar til Úlriku, yrði
hún að ljá samþykki sitt, svo
braut hennar gæti orðið rósum
stráð. Ef til vill vakti hann
metnað hennar, en metnað, er
svo oft er foss í á lastanna, hafði
eg eigi orðið var hjá henni. Ef
til vill var það gullþrá, er hann
vakti í brjósti hennar, hennar,
sem viku áður hafði aldrei séð
tuttugu króna gullpening. En eg
held þó vart, að svo hafi verið.
Frh.
Meistara þjöfurinn.
(Æfintýri).
Einu sinni sat gamall maSur
íneð konu sinni fyrir framan M-
tæklegt hús og var aS taka sér
dálitla hvíld eftir vinnu sína. Þá
bar þar aS alt í einu skrautlegan
vagn, sem fjórir svartir hestar
runnu fyrir og sté út úr vagninum
maSur, fyrirmannlegur og skraut-
húinn. Bóndinn stóð upp og spurSi
hann hvers hann óskaSi eSa meS
hverju hann gæti veriS honum til
vilja. Komumaður tók í höndina á
gamla manninum og mælti: „Eg
óska ekki annars en aS snæða einu
sinni sveitamat. MatreiðiS handa
mér kartöflur, eins og þiS eruS
vön aS neyta þeirra; eg ætla þá
aS setjast til borSs meS ykkur og
borSa þær meö ánægju.“
Bóndi brosti viö og mælti: „þér
eruS greifi eða fursti, eSa jafnvel
hertogi; stórhöfðingjar eru skrítn-
ir og stundum koma í þá kátlegar
lystingar; svo skal gera sem þér
óskið.“
Konan fór inn i eldhús og fór
að þvo og rífa kartöflur og ætlaSi
að búa til úr þeim snúSa slíka
sem bændur eta. Me:San hún stóS
vi'S þetta verk segir bóndinn viS
gest sinn: „KomiS þér nú snöggv-
ast meS mér út í garSinn miinn, eg
á þar nokkuS ógert enn.“ í garS-
inum hafSi hann gert bolur og
ætlaSi nú aS setja tré niSur í þær.
„EigiS þér engin börn, sem geta
hjálpaS ySur viS vinttuna?f£, spurSi
komumaSur. „Nei“, svaraSi bónd-
inn og ibætti viS, „eg átti reyndar
son, en þaS er langt síSan hann fór
út i heiminn. Hann var óstýrilátur
strákur, vel greindur og sniSugur,
er, vildi ekkert læra og gerSi ein-
tóm strákapör; á endanum hljóp
hann frá mér og síSan hefi eg ekki
spurt til hans.“
Gamili maSurinn tók viSartein-
ung, stakk honum niSur i holu og