Rökkur - 01.08.1930, Page 42
88
R O K K U R
sem hann hafði haft í krabbana,
gekk í kirkjuna og fór upp í pre-
dikunarstólinn. Klukkan í turnin-
um sló þá einmitt tólf, og er eym-
urinn af tólfta högginu var þagn-
atSur, þá kalla'Si hann hvelt og
snjalt:
„HeyriS þér, syndum spiltu
menn, heimsendir er kominn og
dómsdagur fyrir hendi, heyriS,
heyriö! Hver, sem vill með mér
ir:n í Himnaríki, hann skríSi niS-
ur í þennan poka. Eg er Sankti
Pétur, sem lýkur upp dyrum
Himnaríkis og læt þær aftur. Sjá-
i‘ð, þarna fyrir utan eru hinir
framliSnu á kreiki út um allan
kirkjugarð og tína sarnan bein sín;
komiS og skriSiS í pokann, heim-
urinn forgengur.“
Óp þetta heyrSist um alt þorp-
iS. Presturinn og djákninn, sem
næst bjuggu kirkjunni, höfSu
heyrt þaS fyrstir allra, og er þeir
sáu ljósaganginn í kirkjugarSin-
um, þóttust þeir vita að eitthvaS
sérlegt væri um aS vera og gengu
því inn í kirkjuna. Nú sem þeir
höfSu hlýtt stundarkorn á predik-
unina, þá hnippir djákninn í prest-
inn og segir:
„Nú væri ekki fjarri, aS viS
báSir notuðum tækifæriS til þess
aS sleppa meS hægu móti, áSur en
dómsdagur kemur.“
„Einmitt,“ svaraSi presturinn,