Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 59

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 59
RÖKKUR 105 annaö þúsund þegar í byrjun. Yfir þessa deild þarf aö setja færan mann og velviljaðan, sem helgar bestu krafta sína þeirri hugsjón, að ala upp með bóka- söfnum best mentu sjómanna- stétt i heimi. Fyrir framtíð þjóðarinnar er þetta ekkert smámál, því að sennilega eiga íslendingar eftir að eignast stærsta skipastól og fjölmennasta sjómannastétt í heimi í hlutfalli við fólksfjölda þjóðarinnar. Og á þennan hátt verður sjó- mannastéttinni best bættur at- vinnumissirinn, þegar botn- vörpuskipin voru seld á stríðs- árunum. Ritað í janúar 1930. Indlands-málin. Indlandsmálin vekja stöSugt at- hygli manna um allan heim. Fá- ar símafregnir hafa hingað borist undanförnu um það, sem er aS ^erast í Indlandi, enda ekki veriS stortíöindasamt. Hinsvegar hefir baráttu þjóSernissinna veriS hald- sleitulaust áfram. ÓeirSir hafa att sér stað að kalla daglega og sumsta8ar verið alvarlegs eðlis, en þó ekki svo aiS til stórtíöinda geti talist. En ýmislegt bendir til, aS eigi líSi langur tími uns til mikilla tíöinda dragi. Gandhi og helstu leiStogar þjóSernissinna sitja enn í fangelsi. Mótspyrnunni gegn Bretum er haldiS áfram. Baráttan gegn þeim er víStæk og öflug og hefir boriS mikinn árangur. Og Bretar hafa áhyggjur þungar og stórar. Erlendum blöSum ber sam- an um, aS líkur séu fyrir því, aS núverandi ástand haldist óbreytt til hausts. Þá verSur IndlandsráS- stefnan haldin i London. Hefst hún þ. 20 okt. Hlutverk ráSstefn- unnar er aS leiSa deilumálin til lykta, ef auSiS er, a. m. k. koma á bráSabirgSasamkomulagi um aS hætt verSi mótspyrnunni gegn Bretum. Bresk blöS hafa birt fregnir um þaS, aS til stæSi aS láta Mahatma Gandhi lausan í sumar, og ef hann féllist á aS skipa fylgjendum sínum aS hætta ólöghlýSnisbaráttunni gegn Bret- um, yrSi honum boSiS aS taka þátt í ráSstefnunni sem haldin verSur í London í haust. Á ráS- stefnunni verSur aS sjálfsögSu rætt um tillögur Simon-nefndar- innar, sem hafSi Indlandsmálin til athugunar. Sagt er, aS MacDonald- stjórnin vilji helst leggja nefndar- álitiS til hliSar, láta þaS ekki koma ti'i umræSu, og hefir hún þá senni- lega aSrar tillögur á prjónunum, en samkvæmt fregnum frá Ind- landi munu sumir indversku ráS- stefnufulltrúarnir krefjast þess, aS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.