Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 61
ROKKUR
107
'var þaS samþykt á Indlandsþingi
eigi alls fyrir löngu, aS hækka inn-
flutningstoll á vefnaöarvörum frá
Japan og fleiri löndum, en tollur
á slíkum vörum frá Bretlandi var
ekki hækkaður. GerSu Bretar sér
vonir um ah af þessu mundi leiða,
að indverskir kaupmenn mundu
kaupa inn frá Bretlandi þær vefn-
aSarvörur, sem þörf er á, umfram
þaS, sem framleitt er í Indlandi
sjálfu. En stjórnmálaatburSir þeir
í Indlandi, sem áöur hefir verih
u'm getið, leíddu það af sér, að svo
varð eigi. Ástæðan til þess aS Ind-
landsþing breytti innflutningstoll-
unum Bretum í vil var sú, að
stjórnin vildi aðeins fallast á inn-
flutningstollahækkun til verndar
indverskum iðnaði, gegn því skil-
yrði, ,að innflutningstollur á bresk-
um vefnaðarvörum yrði lægri en
á vefnaðarvörum frá Japan og
öðrum löndum. Bretar vildu sem sé
tryggja sér, að Indverjar flytti inn
þær vörur frá Bretlandi, en ékki
öðrum, sem þeir ekki geta fram-
leitt sjálfir í nægiléga stórum stíl.
Um tíma leit svo út, að sam-
komulag mundi nást milli Japan
og Bretlands viðvíkjandi innflutn-
ingi á vefnaðarvöru til Indlands,
þannig, að ákveðnar vefnáðarvöru-
tegundir væri fluttar inn frá Jap-
an eingöngu, en aðrar frá Bret-
landi. En áður en leiðandi menn
vefnaSarvöruiðnaðarins í Japan og
Bretlandi náSu samkomulagi, hófst
samvinna indverskra kaupmanna
gegn Bretum. Samtök Indverja
eru öflug á þessu sviSi. Síöara
misseri ársins 1929 voru íluttar
inn iðnaðarvörur til Indlands fyrir
700 miljónir dollara, en kaupmenn
þeir, sem þátt taka í samtökunum
gegn Bretum, keyptu fyrir y8%
af þeirri upphæS. Andúð gegn
Bretum á meSal kaupmanna í Ind-
landi fer vaxandi, og er tapiS, sem
breskur iSnaSur hefir orSiS fyrir
síSan Indverjar hófu samtök um
aS kaupa ekki breskar vefnaSar-
vörur, orSiS svo gífurlegt, aS þaS
skiftir hundruSum dollaramiljóna.
Af því hefir leitt aukiS atvinnu-
leysi á Bretlandseyjum og sum-
staSar hörmulegt ástand, aSallega
i Lancashire. Hins vegar hefir
þetta lyft undir utanríkisverslun
Japana, sem líta svo á nú orSiS,
aS þeir þurfi ekki aS óttast sam-
kepni Breta í Indlandi á þessu
sviSi, á meSan andúSin i garS
Breta er þar jafnmikil og nú.
ViSskiftaerjur þessar hafa vak-
iS mikla eftirtekt um allan
heim, enda mun ekki fjarri sanni,
þó aS sagt sé, aS framtíS Breta-
veldis sé aS miklu undir því kom-
in, hvernig rætist úr þessum mál-
um.
L