Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 61

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 61
ROKKUR 107 'var þaS samþykt á Indlandsþingi eigi alls fyrir löngu, aS hækka inn- flutningstoll á vefnaöarvörum frá Japan og fleiri löndum, en tollur á slíkum vörum frá Bretlandi var ekki hækkaður. GerSu Bretar sér vonir um ah af þessu mundi leiða, að indverskir kaupmenn mundu kaupa inn frá Bretlandi þær vefn- aSarvörur, sem þörf er á, umfram þaS, sem framleitt er í Indlandi sjálfu. En stjórnmálaatburSir þeir í Indlandi, sem áöur hefir verih u'm getið, leíddu það af sér, að svo varð eigi. Ástæðan til þess aS Ind- landsþing breytti innflutningstoll- unum Bretum í vil var sú, að stjórnin vildi aðeins fallast á inn- flutningstollahækkun til verndar indverskum iðnaði, gegn því skil- yrði, ,að innflutningstollur á bresk- um vefnaðarvörum yrði lægri en á vefnaðarvörum frá Japan og öðrum löndum. Bretar vildu sem sé tryggja sér, að Indverjar flytti inn þær vörur frá Bretlandi, en ékki öðrum, sem þeir ekki geta fram- leitt sjálfir í nægiléga stórum stíl. Um tíma leit svo út, að sam- komulag mundi nást milli Japan og Bretlands viðvíkjandi innflutn- ingi á vefnaðarvöru til Indlands, þannig, að ákveðnar vefnáðarvöru- tegundir væri fluttar inn frá Jap- an eingöngu, en aðrar frá Bret- landi. En áður en leiðandi menn vefnaSarvöruiðnaðarins í Japan og Bretlandi náSu samkomulagi, hófst samvinna indverskra kaupmanna gegn Bretum. Samtök Indverja eru öflug á þessu sviSi. Síöara misseri ársins 1929 voru íluttar inn iðnaðarvörur til Indlands fyrir 700 miljónir dollara, en kaupmenn þeir, sem þátt taka í samtökunum gegn Bretum, keyptu fyrir y8% af þeirri upphæS. Andúð gegn Bretum á meSal kaupmanna í Ind- landi fer vaxandi, og er tapiS, sem breskur iSnaSur hefir orSiS fyrir síSan Indverjar hófu samtök um aS kaupa ekki breskar vefnaSar- vörur, orSiS svo gífurlegt, aS þaS skiftir hundruSum dollaramiljóna. Af því hefir leitt aukiS atvinnu- leysi á Bretlandseyjum og sum- staSar hörmulegt ástand, aSallega i Lancashire. Hins vegar hefir þetta lyft undir utanríkisverslun Japana, sem líta svo á nú orSiS, aS þeir þurfi ekki aS óttast sam- kepni Breta í Indlandi á þessu sviSi, á meSan andúSin i garS Breta er þar jafnmikil og nú. ViSskiftaerjur þessar hafa vak- iS mikla eftirtekt um allan heim, enda mun ekki fjarri sanni, þó aS sagt sé, aS framtíS Breta- veldis sé aS miklu undir því kom- in, hvernig rætist úr þessum mál- um. L
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.