Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 64

Rökkur - 01.08.1930, Qupperneq 64
110 RÖKKUR forseti, í Bandaríkjunum o. s. frv. En þar er skemst af aS segja, aS miklar árásir hafa verið gerSar á samninginn og þá, sem undirskrif- u8u hann, einkanlega í Japan, Bandaríkjunum og Bretlandi. Og eftir þeim tíSindum, er erlend blöð flytja um baráttuna fyrir þingasamþyktinni, þá verður að teljast vissa fyrir þvx, a*S þaS m,uni verða erfitt aS fá þing fimmveld- anna til þess aS fallast á samning- inn. VerSi samningurinn ekki sam- þyktur á þingum allra fimmveld- anna, verSur afleiSingin auSvitaS har'Svítug samkepni ; almenningur í stórveldalöndunum verSur enn aS taka á sig hernaSar drápsklyfjarn- ar. Á meSal þeirra, sem hörSustum orSum fóru um samninginn í breska þinginu, voru jarlarnir Jellicoe og Beatty, en þeir voru báSir aSmirálar á heimsstyrjaldar- árunum. Beatty sagSi m. a., aS Bretland ætti herskipaflotanum veldi sitt aS þakka, flotinn hefSi gert Bretland aS heimsveldi og verndaS Bretland á hinu látlausa þroskaskeiSi alt fram á þennan dag, — en meS samningnum væri þetta mikla verk fortíSarinnar ónýtt. Og Jellicoe sagSi m. a., aS ekkert stórveldanna hefSi lagt eins nxikiS í sölurnar meS samnings- gerSinni og Bretland. Vegna samningsins eru orustu- skipin miklu talin úr sögunni. ÞaS er t. d. taliS ólíklegt nú, aS skip>- eins og H. M. S. Rodney, verSi nokkurn tíma smíSaS aftur. En vegna samningsatriSanna um or- ustuskipin (battleships) hafa sum stórveldin í huga aS auka mjög smálestatölu beitiskipa sinna (cruisers). Beatty sagSi í ræSu í lávarSadeildinni, aS Bandarxkja- menn ætluSu aS auka smálestatölu beitiskipa sinna um, 233.000 smá- lestir, Japan um 40.000 smálestir, en á Frökkum og ítölum hvxla engar hömlur í þessu efni, enda hafi Frakkland ákveSiS aS láta smíSa 12 18.000 smálesta beitiskip. Og þá keppast ítalir auSvitaS viS beitiskipabyggingar eins og þeir geta. En á meSan svo horfir, segir Beatty, hafa Bretar dregiS úr beitiskipabyggingum. Beatty og Jellicoe lögSu fast aS stjórninni aS halda áfram herskipasmíSum, en hætt er viS, aS jafnaSarmanna- stjórnin daufheyrist viS, a. m. k. uns séS verSur, hvort flotamála- samningurinn nær samþykt þing- anna, því aS ef svo fer, verSur samningatilraunum haldiS áfram og ný flotamálaráSstefna haldin 1933 til þess aS ræSa um frekari takmarkanir, svo sem beitiskipa og kafbáta. BlaSadeilurnar um þessi mál aS undanförnu bera þaS meS sér, aS stórveldin gruna hvert annaS um græsku, eigi síSur nú en fyrir heimsstyrjöldina. Og margt bendir til þess, aS heimsstyrjald- j
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Rökkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur
https://timarit.is/publication/1770

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.