Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Side 5

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Side 5
Forspjall í útvarpi „Það er saga frá Sandhólabygðinni á Jótlandi, sem nú skal segja“. Þetta eru upphafsorð hinnar víðkunnu sögu H. C. Andersens, sem gerist á nyrsta odda Jótlands, Gamla Skaga, og þar um slóðir. En hún „hefst ekki þar“, bætir hann við, „heldur langar leiðir í burtu, í suðurheiminum, suður á Spáni“. Þessi víðkunna og vinsæla saga var birt í fyrsta sinn 1860 í f jórðu útgáfu „Nye Historier og Even- tyr“, en árið áður hafði H. C. Andersen dvalizt um hríð á vestur- strönd Jótlands og Skaganum. H. C. Andersen sagði sjálfur svo frá, að hann hefði deilt um það við Oehlenschláger, eitt víðkunn- asta skáld Dana, hvort til væri lif eftir þetta líf, og orðaskifti þeirra orðið kveikjan að sögunni. Hann kvað Oehlenschláger hafa spurt hann hvernig hann gæti verið sannfærður um, að „til væri líf eftir þetta líf“, og fór óvægi- legum orðum um fullyrðingar hans í þessa átt. Mennirnir ættu guði svo óendanlega mikið að þakka í þessum heimi, og meira yrði ekki krafizt. En Andersen lét ekki haggast, og kemur afstaða hans fram í þeirri viðræðu, sem ungu hjónin áttu með sér í velsæld sinni suður á Spáni, í upphafi sögunnar, en það er óþarft að endurtaka, hé það að sagan er öll í þeim anda. Andersen benti á misjöfn kjör mannanna í þessu lífi í viðtalinu, margskonar mótlæti og sorgir, og guð mundi bæta mönnunum það upp, „lyfta og leysa allt, sem mönn- unum var um megn í þessu lífi“. Inn í frásögnina um hjónin ungu og það, sem síðar gerðist, fléttar skáldið svo tilvitnanir úr miðaldakvæðinu um „kóngssoninn unga frá Englandi“, og er þar annar megin „rauður þráður“ sögunnar. Sagan lýsir að öðru leyti áhrifum þeim sem Andersen varð fyrir á Skaganum, fólkinu og kjörum þess á löngu liðnum tíma af sinni frábæru snilld og víkur í sögulok að þeim atburði, er gerðist á átjándu öld, er sandstormarnir grófu kirkju Skagamanna í sand
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.