Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Qupperneq 15

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Qupperneq 15
13 „Hann er víst Júða-barn“, varð mörgum að orði, „hann er svo hörundsdökkur“. „Getur verið, að hann sé ítali eða Spánverji“, sagði presturinn. Um öll þessi þrjú þjóðerni lét fiskimannskonan sér alveg á sama standa; hún huggaði sig við það, að barnið hafði hlotið heilaga skírn. Drengurinn dafnaði og þreifst vel, honum rann heitt aðals- blóð í æðum og svona óx hann upp og fékk krafta í kögla við óbreytta kostinn í húsi fátæklingsins. Danskan eins og Vestur-Jótar tala hana varð hans tungumál. Granatepliskjarninn úr jarðvegi Spánar varð að melgrasplöntu á vesturströnd Jótlands; í þessu heimkynni festi hann æ dýpri og dýpri rætur eftir því sem árin liðu; hungur og kulda, neyð og bágindi fátæktarinnar átti hann að reyna, en jafnframt líka það, sem fátækum veitir gleði. Barnæskan í lífi hvers manns á sínar ljóshæðir, sem seinna Ijóma fyrir honum alla æfi. Jörgen hafði sér meira til leiks og ánægju en hann gat komist yfir. öll ströndin, svo mílum skifti, var þakin barnagullum, þarna lágu firnin öll af völusteinum, er voru rauðir sem kórallar eða gulir sem raf, sumir hvítir og fallega hnöttóttir eða aflangir eins og fuglaegg, allir sorfnir og fágaðir af sjávarbriminu. Enda fiskbeinagrindurnar uppþornuðu, sæplönt- urnar vindskrældu, marhálmurinn skínandi hvítur og bendilmjór, sem flakti á milli steinanna, alt var þetta til leiks og ánægju fyrir auga og huga, og drengurinn var einkar skýr og af náttúrunni niiklum gáfum gæddur. Hverja sögu og vísu, er hann heyrði, kunni hann undir eins og mundi og líka var hann hagur í höndunum; hann gat sett saman heil skip úr steinum og skeljum og ýmsar uiyndir til að prýða með stofuna; fóstra hans sagði, að það væri einkennilegt hvernig orðtökin léku honum á tungunni eins og það, sem hann tálgaði, léki honum í höndunum, og þó var hann enn svo lítill; hljóð hafði hann líka skær og fögur og gat undir eins tekið hvert lag. í því brjósti voru þandir margir strengir og mundu hafa getað ómað út í heiminn, hefði hann verið annarsstaðar settur en í fiskimannabústað við Vesturhafið. Svo bar til dag einn, að skip strandaði þar við land og rak upp kassa, sem í voru fágætir blómlaukar; voru sumir teknir og látnir í Pottinn, því haldið var, að þeir væru til matar, en aftur lágu aðrir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.