Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 25

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 25
23 þá varð honum litið framan í fóstra sinn nábleikan, og hann gat ekki fengið af sér að hlýða sínum vondu hvötum. Bátnum fleyttist vel yfir rifin og á land, en vonskuhugsunin var orðin samrunnin blóði hans; hann rifjaði og miklaði upp fyrir sér hvað eina, enda hið minsta, sem honum hafði þótt fyrir við Morten, þegar þeir voru kunningjar og félagar. Morten hafði spilt gæfu hans og það var nóg ástæða til þess að leggja hatur á hann. Einn eða tveir af fiskimönnunum tóku eftir þessu, en Morten sjálfur alls ekki. Hann var samur og áður, greiðugur og málgefinn — hið síð- ara heldur um of, ef nokkuð var. Fóstri Jörgens lagðist rúmfastur og var það banalega hans, því viku síðar dó hann; erfði svo Jörgen hús hans fyrir innan sand- hólana og var það reyndar fremur lítilf jörlegt, en það var þó alténd eitthvað og ekki átti Morten svo mikið. „Nú ræðurðu þig líklega ekki oftar á skip, Jörgen minn, en verð- ur alt af kyr hjá okkur“, sagði einn af fiskimönnunum gömlu. Ekki hugsaði Jörgen sér það, hann var einmitt að hugsa um að fara aftur eitthvað út í heiminn og sjá sig um. Álabóndinn í Fjalt- ring átti móðurbróður á Gamla Skaga; hann var fiskimaður, en jafnframt kaupmaður, fjáður vel og átti skip i förum; var það almannarómur, að hann væri besti karl og gott að vera í hans þjónustu. Gamli Skagi liggur nyrst á Jótlandi, svo langt frá Húsa- bæjarsandhólum sem komist verður, og það mundi nú vera það sem helst var að skapi Jörgens, því hann vildi ekki vera í brúð- kaupi Elsu og Mortens, sem til stóð að yrði að hálfum mánuði liðnum. Það þótti fiskimanninum gamla óhyggilega ráðið af Jörgen, að fara burt núna, þegar hann var orðinn húseigandi, Elsa mundi víst taka sinnaskiftum, svo hún vildi hann heldur en Morten. Jörgen svaraði út í hött, svo ekki var hægt að skilja hvað hann fór, en gamli maðurinn kom þá með Elsu til hans og hún sagði: „Þú átt hús, það væri nú vert að hafa það í huganum". Og Jörgen hafði svo margt og mikið í huga. I hafinu er mikill öldugangur, en meiri þó í mannshjartanu, ftiargar hugsanir ólguðu í höfði og hjarta Jörgens, styrkar bæði °g óstyrkar, og þessa spurningu lagði hann fyrir Elsu:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.