Rökkur : nýr flokkur

Ataaseq assigiiaat ilaat
Saqqummersitaq pingaarneq:

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Qupperneq 38

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Qupperneq 38
36 leikans mundi vissulega í öðru lífi bæta honum upp það, sem hann hér á jörðu hafði þolað og farið á mis við. „Drottinn er öllum góður og miskunn hans er yfir öllum hans verkum“. Þessi orð úr Davíðs sálmum tók hin guðhrædda kona kaupmannsins gamla sér í munn og hafði þau yfir í fullu trúartrausti og var það hjartanleg bæn hennar til drottins, að hann leysti Jörgen bráðum, svo að hann fengi inngengið í annan heim til hinnar guðlegu náðargjafar, „eilífa lífsins“. 1 kirkjugarðinum, þar sem sandinum feykti án afláts yfir kirkju- garðsmúrinn, lá Klara jörðuð; það var eins og það ætti engan stað í því sem aðallega fylti hugskot hans, en það voru tóm reköld úr einhverri óljósri fortíð. Á hverjum sunnudegi fór hann í kirkju með Brönnefólkinu og sat þar grafkyrr með sljóu augnaráði. Það var einhvern dag í miðjum sálmasöngnum, að hann stundi við upp- hátt, þá Ijómuðu augu hans og þá dvöldu þau einmitt á sama blett- inum, þar sem hann fyrir meira en ári og degi hafði kropið með hinni látnu ástvinu sinni; hann nefndi nafn hennar, hann varð ná- fölur í yfirbragði og tárin hrundu eftir kinnum hans. Hann var studdur út úr kirkjunni og sagði þá þeim, sem með honum fóru, að sér liði vel, og að hann gæti ekki fundið að neitt hefði gengið að sér, það sagði hann, sem drottinn hafði látið kenna á svo hörðu og varpað í svo miklar mótlætingar. Og víst er hitt, að alvitur er drottinn og fullur alkærleika, hver getur efast um það? Hjarta vort og skynsemi finnur það; ritningin staðfestir það. Miskunn hans er yfir öllum hans verkum. Á Spáni, þar sem hlýjar vindgolur leika um serknesku stöpul- kúlurnar gullroðnu, innan um lárviðar og gulleplaskóginn, þar sem söngurinn ómar og handskellurnar smella, þar sat nú í skrauthýsi sínu barnlaus öldungur, kaupmaðurinn, sem öllum var ríkari. Börn fóru um strætin í prósessíu með logandi ljósum og blaktandi fánum. Hversu mikið mundi hann ekki hafa viljað gefa fyrir þá eignina, að hafa börnin sín, dóttur sína eða barnið hennar, barnið sem ef til vill aldrei leit þessa heims Ijós og því síður Ijós eilífðarinnar. „Vesalings barn!“ Já, vesalings barnið, og komið þó undir þrítugt, svo gamall var Jörgen orðinn á Gamla Skaga.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.