Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 42

Rökkur : nýr flokkur - 01.06.1978, Blaðsíða 42
Úndína Eptir M. FOUQUÉ — Þýðing Steingríms Thorsteinssonar — Frá því er riddarinn kom til fiskimannsins Það var einn aptan fyrir mörgum öldum síðan, að fiskimaður nokk- ur gamall sat í kofadyrum sínum og gerði að neti. Kofinn stóð á nesi einu, er gekk út í stöðuvatn, og var einsog vatnið og landið föðmuðust af elsku hvert til annars, með blómunum og trjánum, sefinu og bárunum. Fiskimaðurinn var þar einbúi, því upp af nes- inu gekk myrkviður mikill og þykkur og lék orð á, að þar væri reimt, þó fiskimaður reyndar aldrei yrði þess var, þegar hann fór til næstu borgar með afla sinn. Þegar hann sat þarna, varð honum felmt við, því hann sá mann koma út úr skóginum, hvítan og háan, og kínkaði hann kolli; en er hann hugði betur að, sá hann að það var lækurinn, sem rann úr skóginum ofan í sjóinn. I sama bili kom riddari fríður sýnum fram úr myrkviðinum og reið til hans. Hann var i skallazmöttli rauðum og gullsaumuðum kyrtli lyfrauðum innan undir, bláar og rauðar fjaðrir stóðu blakt- andi upp af hetti hans, um sig miðjan hafði hann gullbelti, en fag- urt sverð við síðu gullbúið. Hann reið fannhvítum hesti, og var hann rennilegri en stríðshestar eru að jafnaði, fetaði hann svo létt yfir grundirnar, að hófarnir sýndust hvergi við koma. Riddarinn heilsaði fiskimanninum og spurði, hvort hann gæti fengið að vera þar nætursakir, og svaraði fiskimaður þá: „Hestinum yðar get eg ekki fengið betra hesthús en engið þarna og ekki veit eg betra fóður handa honum en grasið, sem vex á því; sjálfum yður er guð- velkomið að vera í kofanum mínum, ef þér viljið láta svo lítið“. Þegar riddarinn kom inn í kofann, brann lítill eldur á arni; sat kona fiskimanns utar frá eldinum í stórum hægindastól. Hún stóð upp og heilsaði riddaranum, en settist undireins niður aptur, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Rökkur : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rökkur : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/1772

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.