Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 7
MARMOLEUM
FALLEGT, NÍÐSTERKT, NÁTTÚRULEGT GÓLFEFNI
MARMOLEUM er náttúrulegt gólfefni, unnið úr
hörfræolíu, trjákvoðu, korki, trjásagi og jutu.
MARMOLEUM fæst í fjölmörgum litum og með
Marmoweld samsetningarkerfinu er unnt að gera gólfin
að hreinum listaverkum.
Auk þeirra þæginda og vellíðunar, sem fylgja
náttúrulegum gólfefnum, hefur MARMOLEUM marga
frábæra eiginleika, svo sem mikið slit- og sveigjuþol,
er í eldvarnarflokki 1, rafmagnast ekki, upplitast lítið og
er auðvelt í lagningu og viðgerð. Það hentar því jafnt á
heimilum og ístórbyggingum.
I
A
Krommenie-verksmiðjurnar í
Hollandi hafa framleitt Ifnóleum í
hartnær öld. Þegar flestir
framleidendur línóleums sneru
séraö framleidslu gerfiefna, er
þau komust í tísku tyrir nokkrum
áratugum, héldu
Krommenie-verksmidjurnar fast
við línóleum-framleiðsluna,
endurbættu hana og þróuðu. Nú,
þegar náttúruleg gólfefni ryðja
sér að nýju til rúms, standa
Krommenie-verksmiðjurnar því í
fremstu röð. Þær hafa kosið að
skíra framleiðslu sína
MARMOLEUM, til aðgreiningar
frá framleiðslu annarra
línóleum-framleiðenda.
Ekiaran
Gólf búnaður
SÍÐUMÚLA 14 • SÍMI (91) 813022
SAMEINAÐA/SlA