Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 11

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 11
GESTUR ÓLAFSSON ÖRLÖG ALDRAÐRA Fyrir nœrri 30 árum skrifaöi arkitektinn og stceröfrœðingurinn Christopher Alexander grein sem bar nafnið „The City is not a Tree" - Borg er ekki tré. Mörgum árum seinna birtist þessi grein í Birtingi í þýöingu Einars Þorsteins Ásgeirssonar arkitekts. Sennilega hafa ekki margir íslendingar lesið þessa grein, þótt hún cetti aö vera skyldunámsefni fyrir alla þá sem gefa sig í aö vinna að skipulagi hér á landi. í þessari grein bendir C.A. meöal annars á þaö hvað okkur hcettir til þess aö taka á málum á einfeldningslegan hátt, t.d. hvort heldur um er að rceða umönnun aldraöra eöa barna, einfalda þau um of, slíta þau úr samhengi og framkvcema aögerðir sem taka lítiö sem ekkert tillit til þess flókna fyrirbrigðis sem mannlegt samfélag er. Tildrög þess aö nú er fjallaö sérstaklega um málefni aldraöra í þessu tímariti eru þau aö hlutfallslegur fjöldi aldraöra á íslandi hefur aukist mjög mikiö á undanförnum árum og mun aö öllum líkindum halda áfram að aukast ncestu áratugina. Eins og off áður, þegar mál koma upp sem þurfa aögeröa viö, höfum viö haft tilhneigingu til þess að einfalda þessi mái um of og bjóöa fram lausnir sem aö vísu leysa ákveðin vandamál, en hafa önnur í för meö sér sem geta reynst okkur dýrkeypt þegar fram líöa stundir. Þaö aö veröa aldraður œtti aö vera okkur öllum tilhlökkunarefni - aö geta minnkað viö sig vinnu og í ríkari mceli farið aö njóta ávaxtanna af cevisfarfinu og sinna hugöarefnum sem hafa ef til vill þurft aö bíöa í amstri daglegs lífs. En hve margiríslendingar hlakka til cevikvöldsins? Eru húsnceðismál og nauöþurftarþjónusta allt og sumt sem ellin getur boðið upp á eöa eru til leiðir til þess aö viö getum fundiö okkur fjölbreytta lífsfyllingu og áncegju allt fram í háa elli? Ef viö leggjum saman og skipuleggjum þessi mál í tíma œtti þetta ekki aö reynast óyfirstíganlegt. AÐ BYGGJA FYRIR HEIMINN Á undanförnum árum hafa veriö reistar í Reykjavík tvcer byggingar sem marka tíma- mótííslenskri byggingarlist. Þcer eru Perlan og Ráöhús Reykjavíkurborgar. Þessar byggingar sýna svo ekki veröur um villst að íslensk byggingarlist, hönnun og handverk stendur hvergi aö baki því besta sem þekkist, hvar sem erí heiminum. Þótt íslenskir arkitektar hafi hingaö til verið algerar hornrekur hvað varöar opinberan stuöning til listamanna hafa þeir þó hér getaö sýnt hvaö þeir geta, ef þeir mœta skilningi og velvilja verkkauþa. Þótt þaö skipti miklu máli aö geta byggt ódýrt þá er þaö þó ekki allt. Og auðvitað eiga íslenskir arkitektar ekki að láta hér við sitja heldur bjóða þjónustu sína og annarra íslenskra byggingarmanna á erlendum vettvangi. Viö höfum með þessum tveimur byggingum bœöi sýnt og sannað getu okkar til þess aö standa fyrir fram- kvœmdum á heimsmœlikvarða. ■ 9
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.