Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 22

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 22
HÚS ALDRAÐRA ÞURFA AÐ VERA BETRI EN ÖNNURHÚS HILMAR ÞÓR BJÖRNSSON arkitekt Hér eru tvö nýleg hús fyrir aldraða, sem byggð voru á sama tíma. Annað var byggt af aðila sem ætlaði sér að starfrækja húsið um ókomin ár. Hitt er byggt af aðila sem einungis ætlaði að byggja húsið og snúa sér síðan að öðrum verkefnum. Annað húsið er viðhaldsfrítt og tæknilega þannig úr garði gert að eigandinn þarf ekki að hafa verulegar áhyggjur vegna viðhalds næstu árin. Hitt húsið er byggt á sama hátt og braskarablokkir hafa verið gerðar síðan blokkarbyggingar hófust hér á Iandi og væntanlega með öllum þeim viðhaldsverkum sem slíkum húsum fylgja. Húsnæðismál aldr- aðra eru skemmti- legur málaflokkur vegna þess að hann varðar okkur öll. Allir þurfa að huga að framtíðinni með ellina í huga og þar hljóta húsnæðismálin og öldrunar- þjónustan að vera ofarlega á iist- anum. Undanfarin ár hefur helsti vaxtar- broddur í íbúðabyggingum verið á sviði sérhannaðra bygginga fyrir aldraða, það er að segja verndaðra þjónustuíbúða. Gamla fólkið vill öryggi og aðstæður sem fullnægja sérkröfum þess. Þessum markhópi hefur byggingaiðnaðurinn reynt að þjóna undanfarin ár. Byggðar hafa verið íbúðir sem mæta sérþörfum aldraðra hvað varðar ýmsa sj álfsagða hluti, sem gera verður ráð fyrir í svona byggingum. Hugmyndafræði- legur grundvöllur húsanna hefur sumsstaðar verið í lausu lofti. Það er eins og þeir sem staðið hafa að byggingu þessara húsa hafi haldið að fólkið hætti að eldast eftir að það er komið inn í verndaða þjónustu- íbúð. Því fer víðs fjarri, íbúar húsanna halda áfram að eldast og þurfa sífellt á meiri þjónustu að halda þar til þeir verða farlama
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.