Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 32

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 32
Gömul gáta hljóðar svo; Hvaðerþaðsem allir vilja verða, en enginn vera? Svarið er: Gamall. Trúlegamyndimargur vilja geta sagt: Þessi gamla gáta heyrir fortíðinni til, nú á tímum er gaman að vera gamall. Vonandi er það svo, en það fer eftir þeim aðbúnaði, sem hver og einn býr við í ellinni. Mikið er rætt og ritað um vistrými fyrir aldraða, og í þessari stuttu grein ætla ég að gera þeim svolítil skil. Vistrými fyrir aldraða, hjúkrunar- rými og þj ónusturými voru um 3.23 5 hér á landi hinn 1. janúar 1991. Þau skiptust þannig, að hjúkrunar- rými voru 1.948 og þjónusturými 1.287.Þessi rými voru í dvalar- heimilum, elliheimilum, hjúkr- unarheimilum, öldrunarstofnunum og öldrunar- og langlegudeildum sjúkrahúsa. Oldrunarlækningadeildir, sem eru sérhæfðar meðferðardeildir, eru í Borgarspítalanum og Landspítala- num og eru taldar hafa um 144 rúm til afnota. Reyndin hefur þó ekki orðið sú, þessi rúm hafa ekki öll verið tekin í notkun og meiri hluti þeirra notaður sem hjúkrunarrými til lengri dvalar vegna skorts á lang- VISTRYMI FYRIR ALDRAÐA INGIBJÖRG R. MAGNÚSDÓTTIR skrifstofustjóri legurými fyrir aldraða. Rúm á þessum deildum eru því talin með hér í þessari grein, en bent á, að þar þyrfti að vera meira um skamm- tímavistun aldraðra. Ef gerður er samanburður á fjölda vistrýma 1. janúar 1981 og 1. janúar 1991, kemur í ljós, að á þeim áratug hefur rúmum fjölgað um 1.253, þar af hjúkrunarrýmum um 956 og þjónusturýmum um 297. 1. janúar 1981 var heildarfjöldi rúma 1.982: Hjúkrunarrými 992 og þjónusturými 990. 1 .janúar 1991 var heildarfjöldi rúma 3.235: Hjúkrunarrými 1948 og þjónustu- rými 1287. Fjölgun á hjúkrunarrými umfram þjónusturými er ekki eingöngu vegna tilkomu nýrra hjúkrunar- heimila. Þar er ekki síður um að ræða tilflutning á þjónusturými yfir í hjúkrunarrými. A undanförnum árum hafa stjórn- endur dvalarheimila aldraðra sótt mjög fast að fá þjónusturýmum breytt í hjúkrunarrými. Fyrir því eruýmsarástæður. Þóvegurþyngst, h vað öldruðum sj úkum hefur fj ölgað mikið. Meðalaldurvistmannahefur víða hækkað um 5 til 7 ár, og í mörgum dvalarheimilanna er meðalaldur vistmanna frá 81 ári TAFLA 1 Hérað 70 ára og eldri Heild.fjöld vistrýma Fjöldi hj.rýma Hjúkrr. á 100 íbúa Fjöldi þj. rýma Þjón.r. á 100 íbúa Samt. rými á 100 íbúa Reykjavíkurhérað 8.797 1.122 712 8,1 410 4,7 12,7 V esturlandshérað 1.024 249 106 10,3 143 14,0 24,3 Vestfjarðahérað 642 115 95 14,8 20 3,1 17,9 Norðurlandsh.vestra 904 199 152 16,8 47 5,2 22,0 Norðurlandsh.eystra 2.056 433 204 10,0 229 11,0 21,1 Austurlandshérað 931 171 109 11,7 62 6,7 18,4 Suðurlandshérað 1.483 482 206 13,9 276 18,6 32,5 Reykjaneshérað 2.898 464 364 12,6 100 3,4 16,0 Allt landið 18.735 3.235 1.948 10,4 1.287 6,9 17,3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.