Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 38

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 38
Skipulagsuppdráttur. i Loftmynd af svæðinu séð frá bænum. þar sem stuðst er við danskar heimildir, og hins vegar staðhættir við elliheimilið, bæjarskipulag o.þ.h. Hér jyrði allt of langt mál að rekja þessa þætti. Eitt af því, sem vakti athygli mína við lestur þessara dönsku kannana, var sú staðreynd, að við meðhöndlum gamla fólkið í sinnuleysi, með því að taka af ráðin og annast það eins og sjúklinga. Það sýndi sig að hjálp til sjálfshjálpar var miklu heppilegri lausn. Fyrir mig var mjög mikilvægt að setja mig inn í stöðu aldraðra, og gera það að sérstökum hluta af verkefninu, og finnst mér það hafi gefið góðan grundvöll að lausn á þessu skipulagi. Við mótunina er þó mikilvægast af öllu að skynja anda staðarins og reyna að uppfylla óskir notendanna hér í Lundi, með ræktun og skepnuhald í huga. MARKMIÐ Markmiðin fyrir skipulag úti 36

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.