Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 53

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 53
Þann 21. júní síðastliðinn var útsýnishús Hitaveitu Reykj avíkur á Öskj uhlíð, eða „Perlan” eins og það nú heitir, tekið í notkun. Framkvæmdir höfðu þá staðið í um þrjú ár í kjölfar þess að nýir geymar voru reistir í stað þeirra sem þjónað höfðu borginni frá því á stríðs- árunum. Endurnýjun geymanna var reyndar hvati þess að hugmyndin um útsýnis- og veitingastað á Öskj uhlíð var endurvakin. Byggingin sem nú blasir við á Öskju- hlíð er að vísu verulega frábrugðin fyrri hugmyndum, ekki síst fyrir það að rýmið milli tankanna er lokað og þannig myndast „vetrargarðurinn”. Þá var heldur ekki gert ráð fyrir hvolfþaki í fyrri hugmyndum. Af sjálfu leiðir að bygging af þessu tagi er um margt óvenjuleg og leita þarf nýrra leiðaviðýmsar útfærslur. Hér verður reynt að stikla á stóru varðandi ýmis tæknileg atriði og hvernig þau voru leyst og jafnframt hvers vegna húsið er eins og það er en ekki einhvern veginn öðruvísi. Gömlu hitaveitugeymunum, sem reyndar voru fleiri og mun minni en þeir nýju, var raðað í hring á kolli Öskj uhlíðarinnar. Fór það vel í umhverfinu en það j afnvægi raskaðist reyndar verulega þegar tveir stórir geymar risu síðar við háhæðina. Segja má að með staðsetningu og niðurröðun gömlu geymanna og því lagnaneti sem fyrir var hafi orðið til frumdrög varðandi grunnform byggingarinnar. Ein fyrsta ákvörðunin, sem tekin var í tengslum við byggingu nýrra geyma, var um fjölda þeirra, stærð og staðsetningu. Ljóst var frá upphafi að hita- veitugeymana varð að vera hægt að þjónusta og endurnýja óháð byggingu sem kæmi milli þeirra. Burðarvirki útsýnishússins eru því ekki í neinum tengslum við tankana sjálfa þó að mannvirkið myndi eina formræna heild. Þetta er leyst þannig að byggingin hvílir á sex steinsteyptum súlum og miðjukjarna. Aukþesserhúnborin uppi af sex bogadregnum veggjum, sem standa um metra frá geymum, en bilið sem þar myndast er nýtt undir lagnaleiðir. Þessir burðar- veggir eru klæddir álplötum líkt og tankarnir og það sem virðist vera hringur er í raun egglaga form. V andasamt var að leysa burð á gólfi efstu hæðar, þar sem jafnframt er snúningsgólf, án þess að skerða útsýni á hæðinni fyrir neðan. Hæðin er því að nokkru borin uppi af stálstoðum, stífuðum með skáböndum, en umhugsunarefni er hversu lítið það byggingarefni er notað hérlendis. Hvolfþakið er hluti kúlu um 42 metrar að þvermáli, sem skorin er 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.