Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 59

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 59
SVAR VIÐ KROFUM „BYGGINGARLÍ F- FRÆÐINNAR" KARL HEINZ VOLKAART verkfræðingur Eyggingarlíffræði er eðlileg og nauðsynleg fræðigrein sem vert er aðveitaathygli. Síðan að byggja hús hafa þeir leitast við að byggja vel og skynsamlega. Það hefur þó ekki alltaf tekist og sést það á ýmsum misheppnuðum byggingum á síðari tímum. Það er ekki síst af þessari ástæðu sem oft verður vart við þörfina fyrir „heilbrigð” hús og viðeigandi byggingarefni. Gifs hentar til ýmissa nota og er skaðlaust hvað snertir byggingarlíffræði - hver þekkir ekki t.d. gifsspelkur sem „anda” og henta vel til notkunar á mannshúð. Nefna má að gifs og gifsplötur eru rakastillandi, hefta kulda- og varma- streymi, eru kemískt óvirk, leiða ekki rafmagn og auk þess brennur gifs ekki. I stuttu máli sagt: gifs uppfyllir allar skynsamlegar kröfur sem gera má til heilbrigðra húsa. HEILBRIGÐ HÚS OG HEILBRIGT LÍF MEÐ GIFSI I Evrópu hefur gifs verið dæmigert byggingarefni sem notið hefur vinsælda um aldir. Það er jafnt notað í veggi, loft og gólf. Gifs er haft til ýmissa nota við húsbygg- ingar og tekur á sig fjölbreytilegar myndir. Hlutlægur athugandi hlýtur ávallt að komast að þeirri niðurstöðu að gifs og gifsplötur - á réttum stað, í viðeigandi formi og rétt notuð' uppfylla ekki aðeins ströngustu kröfur, heldur stuðla þær einnig að vellíðan íbúa slíkra húsa. ÞÆGINDI Frá alda öðli hafa menn haft mætur á heilbrigðu og þægilegu andrúms- lofti í húsum sem byggð eru úr gifsi. Vegna uppbyggingar gifsins er loftrakajafnvægi byggingarefna úr gifsi afar lágt. Vegna þess að gifs er sérstaklega gljúpt efni (með örlitlum glufum og mikilli gleypni) dregur það skjótt í sig umframraka úr andrúmsloftinu og gefur hann skjótt frá sér aftur við breyttar aðstæður. Gifs verkar því eins og sjálfvirkt tæki til að bæta andrúmsloftið og hentar því einkar vel sem rakajöfnunartæki til að taka við tilfallandi miklum loftraka- Byggingarefni úr gifsi Grunnþykkt, Varmaleiðni, Viðnámstala, kg/m3 varmi /(m k) rakadreifingar, u Gifspússning án viðbótarefna 1,200 0,35 10 Pússning úr gifsi eða kalki og gifsi 1,400 0,70 10 Gifsveggjaplötur 600 0,29 5/10 750 0,35 900 0,41 0,58 Gifspappaplötur 900 0,21 8 57
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.