Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 71

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Blaðsíða 71
FERD SKIPULAGSNEFNDAR REYKJAVÍKUR TIL MIÐ-EVRÓPU 22.septemberlil3.»któberl991. Frankfurt ■ Regensburg ■ Vín ■ Búdapest -Bratislava -Prag -Karlsbad ■ Nurnberg -Frankfurt. ÞORVALDUR S. ÞORVALDSSON forstöðumaður Borgarskipulags Reykjavíkur Isamræmi við stefnu sem tekin var eftir kynnisferð til Norður-Evrópu haustið 1984 um að reyna að koma á kynnisferð fyrir skipulagsnefnd á hverju kjörtímabili var byrjað að huga að ferð eftir borgarstjórnar- kosningar 1990. Um vorið var síðan ákveðið að undirbúa ferð í septem- ber 1991 og fara til Mið-Evrópu. Var þá þegar hafist handa við að ná tengslum við skipulagsaðila og yfirvöld á áfangastöðum um tengileiðir sendiráða. Ferðaskrif- stofa Reykjavíkur aðstoðaði við skipulag ferðarinnar og var leigður hópferðabíll með bílstjóra sem tók við hópnum í Frankfurt og ók honum allan hringinn á flugvöll við Frankfurt á ný. STUTT UPPRIFJUN FYRRIFERÐA Ferð til Danmerkur, Þýskalands og Hollands 25. september til 6. október 1984. (Kjörtímabilið 1982 - 1986.) Ferð þessi var undirbúin í samráði við starfsmenn Anders Nyvig A/S, ráðgjafafyrirtækis í Danmörku sem hefur verið í nánu samstarfi um skipulagsmál Reykjavíkur, sérstak- lega umferðarmál, allt frá aðalskipu- lagsvinnunni 1960. Tilgangur ferðarinnar var m.a.: Að kynna sér göngugötur, vistgötur og umferðar- stýringu í íbúðahverfum. Frágang og fegrun gatna og torga.Bílastæða- Hópurinn var oft heila og hálfa daga í bflnum góða. mál, almenningsvagnaumferð, rekstur strætisvagna og tilraunir með forgangsleiðir strætisvagna. ÁRANGUR T.D.: Tillögur að fegrun Laugavegar og ýmsar tillögur tengdar Kvosar- skipulagi. Endurskoðun bíla- umferðar í íbúðahverfum og hverfaskipulagið. Forgangsleiðir strætisvagna í Borgarholtshverfum. Nánara samstarf Borgarskipulags, S.V.R. og umferðardeildar í skipu- lagsvinnu. Haldinn var kynningarfundur og sýning á Kjarvalsstöðum 24- janúar 1985, nokkru eftir heimkomu. FERÐ TIL USA í APRÍL 1989 (Kjörtímabilið 1986 - 1990.) Ferð þessi var undirbúin í samvinnu við Menningarstofnun Bandaríkjanna. Ferðin hófst í Washington og var farið upp með austurströndinni um Baltimore, Reston, Philadelphia og New York, til Boston. Tilgangur ferðarinnar var m.a.: Að kynnast nýjum tengslum gamalla miðborga við hafnir. Verksvið hafnarstjórna. Uppbygg- ing og endurlífgun miðborga. Umferðarmál og bílastæðamál. Skipulag nýrra íbúðahverfa og borgarhluta. ÁRANGUR M.A.: Náið samstarf við hafnarstjóra um öll skipulagsmál og hafið formlegt 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.