Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Side 74

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Side 74
Innandyra í húsi Halleins. Stephansplats í Vín. Nýtt verslunarhús teiknað af Hans Hallein inn í nítjándu aldar umhverfi. Húsið stendur rétt við Stephanskirk juna sem á uppruna sinn frá tólftu öld. kostnaðarins, en 2/3 hlutar eru í formi langtímalána frá ríki og borg á lágum vöxtum. Því næst var lagt af stað til Vínar- borgar þar sem dvalið var næstu þrjár nætur. A leiðinni var komið við í borginni Melk þar sem snæddur var síðbúinn hádegisverður og skoðað ævafornt klaustur sem geymir kirkju og bókasafn í barrokkstíl frá 18. öld sem eru einstakar gersemar. Vínarborg á sitt upphaf sem rómverskt landamæravirki og frá þrettándu öld virki Habsborgara. Á sextándu öld varð Vín höfuðborg þýsk'rómverska keisaradæmisins og sátu Tyrkir um borgina 1529 og 1683. Þegar líður á átjándu öld er Vín orðin aðal menningar- og fjár- málamiðstöð Dónársvæðisins og 72

x

Arkitektúr og skipulag

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.