Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 75

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Qupperneq 75
Vín. Nýlegt íbúðarhverfi. höfuðborg austurísk'iingverska keisaradæmisins frá 1804 sem er aðalblómaskeið borgarinnar. Eftir fyrri heimsstyrjöldina var ríkinu skipt, Ungverjaland og Tékkóslóvakía urðu sjálfstæð rtki og Vínarborg missti mestallt uppland sitt. Borgin fór illa í síðari heimsstyrjöldinni, fyrst í loftárásum bandamanna 1944 og svo við innrás Rauða hersins 1945. Endurreisn borgarinnar hefur tekist mjög vel og eru mörg fín dæmi eins og Stefánskirkjan sem er uppruna- lega reist á árunum 1137-1454. Kirkjan var gereyðilögð í seinni heimsstyrjöldinni en síðan endur- byggð. Ráðhúsið er mikil og falleg nýgotnesk bygging, reist eftir teikningu sem fékk fyrstu verðlaun í arkitektasamkeppni um 1870. Dómari í þeirri samkeppni var m.a. danski arkitektinn Theophilus Elansen sem teiknaði síðan bæði Þinghúsið og Kauphöllina í Vín. Skínandi dæmi eru einnig um nýjar byggingar inni í gamla kjarnanum og er stórt verslunarhús við Stefánstorg teiknað af Hans Hollein þekkt og umdeilt dæmi. Það er áhugavert að skoða ýmis smáatriði og skreytingar á bygg- ingum um alla miðborgina. Handrið og grindur úr steypujárni eins og fínasta „fíligran”, glugga- og hurða- umgjarðir, úrtök á hornum, skyggni o.þ.h. I Vín eru ótal minnismerki um tónsnillingana miklu Beethoven, Mozart, Haydn, Schubert, Liszt og Straussana. ÞRIÐJUDAGUR 24. SEPTEMBER VÍN Kl. 9.30 safnaðist hópurinn saman í anddyri hótelsins. Þar var mættur fulltrúi skiplagsyfirvalda borgar- innar, Dipl.Ing. Löffler STBR, sem átti eftir að leiða okkur og fræða um borgina þennan dag. Fyrst var lagt af stað fótgangandi um borgarhluta sem verið er nánast að endurbyggja og einnig ferðast með neðanjarðar- lest borgarinnar, sem var í alla staði til fyrirmyndar. Mikil áhersla er greinilega lögð á að gera upp gamlar byggingar allt frá 12. öld, sem oft og tíðum er breytt í íbúðir til útleigu, en 60-70% alls húsnæðis í borginni er leiguhúsnæði. Stjórnvöld borgarinnar eru vel meðvituð um mengun, þá aðallega af bílaumferð, og hafa komið fyrir tölvustýrðum mengunarmælum víðs vegar um borgina til að forða því að fólk sæki á þau svæði sem verst eru sett m.t.t. mengunar. Hádegisverður var snæddur í boði borgaryfirvalda í móttökusal í kjallara Ráðhússins, sem var hinn glæsilegasti. Borðhaldinu stýrði borgarstjóri skipulags- og menn- ingarmála dr. Hannes Svoboda, en með honum voru skipulagsstjóri og nánustu aðstoðarmenn. Rakin var saga borgarinnar, ásamt því að ástandið í dag var skýrt, með tilliti til breyttra viðhorfa í stjórnmálum, og hvaða vandamál það hefði í för með sér fyrir borgaryfirvöld í Vín. Skipst var á skoðunum og fyrir- 73
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.