Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 80

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 80
Richard Meier í Frankfurt. Framandi? MÁNUDAGUR 30. SEPTEMBER PRAG Strax um morguninn áttum við fund með hr. Ivan Plicka aðstoðar- skipulagsstjóra Pragborgar, enhann var að finna á skipulagsskrifstofu borgarinnar sem staðsett var beint fyrir framan aðalhlið kastalans. Hann fræddi okkur um sögu borgarinnar fram til okkar tíma, og tjáði sig um þau vandamál sem skipulagsyfirvöld áttu við að etja í dag. Enn kom í ljós að gamli borgar- hlutinn er stórt framtíðarverkefni skipulagsyfirvalda. Hann þarfnast lagfæringar,viðhalds og endur- skoðunar varðandi fjármögnun. Neðanjarðarlestarkerfi hafði verið byggt til að minnka almenna bílaumferð og virðist til fyrirmyndar hvernig staðið hefur verið að því. A eftir var farið í göngutúr um nánasta umhverfi skrifstofunnar þar sem við fengum að líta endur- byggingu gamalla húsa. Því næst var ekið í úthverfin, undir leiðsögn Plicka, og skoðuð bæði jákvæð dæmi um lágreista byggð ásamt miður góðum lausnum á nýlegum íbúðablokkum í þyrpingum sem gerðu ráð fyrir allt að 100.000 íbúum í lítt vistlegu umhverfi. ÞRIÐJUDAGUR 1. OKTÓBER KARLOVY VARY-NURNBERG Að loknum morgunverði var lagt af stað frá Prag og haldið til Karlovy Vary (Karlsbad), heimsþekkts heilsuræktarbæjar í Vestur Bæ- heimi. Á brautarstöðinni tók leið- sögumaður á móti hópnum. Hann fræddi okkur um þessa 60.000 manna borg og sérkenni hennar sem er aðallega aðstaða til heilsu- bótar þar sem hveravatn staðarins er notað til hins ýtrasta í böð og heilsudrykki. Þarna streyma um 10 milljón manns á ári hverju til að leita sér og sínum lækninga. Borgin er hin fegursta, byggð í djúpum fjalldal þar sem boðið er upp á fjölbreytta aðstöðu til útivistar, vetur sem sumar. Við getum mikið lært af því hvernig menn hafa um aldir nýtt sér jarðhitann í Karlsbad til að laða að ferðamenn. Síðdegis var síðan lagt af stað til Nurnberg og komið þangað seint um kvöld. MIÐVIKUDAGUR 2. OKTÓBER NURNBERG-FRANKFURT Kl. 9.00 um morguninn skoðuðum við ásamt leiðsögumanni miðkjarna borgarinnar. Athygli okkar beindist enn á ný að sérstaklega vönduðum frágangi yfirborðs gatna og fallegri gatnahönnun. Skoðuð voru góð dæmi um byggingu nýrra húsa i'nn í rótgróið umhverfi og varðveislu gamalla húsa. Við aðalverslunargötuna fékk ein af stóru þýsku verslunarkeðjunum, Karstadt, að kaupa upp lóðir og reisa nýtt stórmagasín með mjög ströngum skilyrðum um að útlit og frágangur féllu að eldri byggðinni. Var fróðlegt að sjá hve vel hafði tekist til. Utlit og uppbygging var eins og sjálfstæð en sambyggð hús en inni náðist nauðsynlegt sam- hengi. 1 nágrenni mátti sjá aðra stórverslun byggða á sjöunda ára- tugnum, geysistóranklump, glugga- 78
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.