Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 85

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 85
gólfið, þannig að þar verður til önnur mynd. Ennfremur er líka spennandi að fara út og horfa í gegnum glerið utan frá því þar birtist enn ein mynd. Þau verk sem hér eru birtar myndir af eru unnin á þessu ári á gler- verkstæði Frese og Spnner í Kaup- mannahöfn. Þar hafa margir mynd- listamenn unnið að glerverkum eða allar götur frá 6. áratug þessarar aldar, þegar fyrsta nútímalega glerskreytingin í Danmörku var unnin þar. Eg sé ótal möguleika til að nota litað gler í nútíma byggingarlist og hef mikinn áhuga á að vinna litað gler með íslenskum arkitektum meðan ég hef aðgang að þessu verkstæði.” ■ lit og mála svo aftur yfir, en við næstu brennslu getur óhappið gerst. Glerplatan springur og þá er allt ónýtt. Þannig eru möguleikar efnisins takmarkaðir. Segja má að ég hafi reynt að virkja hina vaxandi sól í gegnsæju glerinu, því þegar ljósið fellur gegnum glerið virðist uppsprettan vera falin inni í glerinu sjálfu. Myndirnar sem hér fylgj a sýna glerverk í sólarlj ósi. Sólin varpar geislum sínum í gegnum glerið og endurvarpar litunum á 83

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.