Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 86

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Page 86
ADALSKIPU LAG REYKJAVÍ KUR 1990-2010: Þéttleiki byggðar og umferð í Reykjavík - samanburður við erlendar borgir BJARNIREYNARSON aðstoðarforstöðumaður Borgarskipulags Reykjavíkur !==REYKJAVÍK • AóalskiríuÍ'ag - Master plan 1990^2010 Landnotkun -Land Usc Mynd 1. Aðalskipulag Reykjavíkur 1990 - 2010. Landnotkunarkort Um miðjan apríl 1992 var gefið út nýtt aðalskipulag fyrir Reykjavík, Aðal- skipulag Reykjavíkur 1990-2010 sem var staðfest af umhverfis- ráðherra 20. febr. sl. Það leysir af hólmi Aðalskipulag Reykjavíkur 1984-2004, sem gefið var út í ágúst 1988. Iþessunýjaaðalskipulagieru ýmis nýmæli, sem flest ganga út á það að gera aðalskipulagið að 84 einfaldara og betra stjórntæki. Það kemur mörgum á óvart að ráð- ist skyldi tendurskoðun A.R.1984- 2004, aðeins 2 árum eftir að það var útgefið 1988. Þetta var þó í fullu samræmi við stefnumörkun aðal- skipulagsins, en í 17. kafla greinar- gerðarinnar segir m.a.: „Hafi litlar breytingar orðið á áætlunum aðalskipulagsins frá síðustu endurskoðun, er nægjan- legt að gera grein fyrir þeim á nýju skipulagskorti. A framhlið kortsins skal sýna landnotkun og gatnakerfi, en á bakhlið þess verði í texta og skýringarmyndum gerð grein fyrir áætlunum aðalskipulagsins og breytingum á landnotkun og gatnakerfi. Endurskoðun aðalskipulagsins mun því verða mun einfaldari en verið

x

Arkitektúr og skipulag

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.