Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 88

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 88
kerfi og landnotkun. Með því að leggja aðaláherslu á stefnumörkun og fr amtíðarsýn er hægt að takmarka umfjöllun um ýmsa þætti sem ekki þarf að staðfesta, eins og þróun byggðar í borginni seinustu árin, náttúrufarsþætti sem breytast lítið á stuttum tíma og ýmsa félagsþætti, svo dæmi séu tekin. Einnig tókst að stytta greinargerð aðalskipulagsins með því að draga talnagrunn og helstu áætlanir saman í eitt hefti, sem gefið var út við upphaf skipulagsvinnunnar. Auk hins staðfesta aðalskipulags er gefið út 50 bls. litprentað upp- lýsingarit með ítarlegri texta og fleiri skýringamyndum en í staðfesta skipulaginu. Þá mun fylgja aðal- skipulaginu sérstakt útivistar- og stígakort sem gefið verður út í sumar eða haust. Helstunýmæliviðgerð A.R. 1990- 2010 eru þessi: ■ Kynning á aðalskipulaginu í upphafi skipulagsvinnu. ■ Staðfest aðalskipulag á einu korti, landnotkun á framhlið og greinar- gerð á bakhlið. ■ Endurskoðun aðalskipulags í upphafi hvers kjörtímabils. ■ Landnotkunarkortímælikvarða Mynd 3. Ný íbúða- og athafnasvæði samkvæmt A.R. 1990 - 2010. NÝBYGGÐASVÆBI 1:10.000 - sýningarkort. ■ Talnagrunnurognýjaráætlanir í sérhefti. ■ Upplýsingarit með ítarlegri texta og fleiri skýringamyndum en í staðfestri greinargerð, m.a. kort sem sýnir stöðu deiliskipulags á nýbyggðasvæðum, (Mynd 3) kort af höfuðborgarsvæðinu, sem sýnir gildandi aðalskipulagsáætlanir sveitarfélaganna og eignarlönd Reykjavíkur. Kortið nær austur fyrir Þingvallavatn. (Mynd 2) Kort af Hengilssvæðinu, framtíðar- útivistarsvæði höfuðborgarbúa, sem sýnir m.s. drög að stígakerfi á svæði BREYTINGAR Á LANDNOTKUN OG GATNAKERFI I dag nær byggð í Reykjavík yfir um 4 þús. ha og er áætlað að á næstu 20 árum muni um 750 ha til viðbótar fara undir byggð. Ibúar Reykjavíkur voru um seinustu áramót um 100 þúsund og verða samkvæmt áætlunum aðalskipu- lags á bilinu 115 til 125 þúsund mánns árið 2010. Helstu breytingar á landnotkun og aðalgatnakerfi samkvæmt nýja aðalskipulaginu eru á norðaustur- svæðum borgarinnar norðan Grafarvogs.(Mynd9.) Aþvísvæði munu búa um 30 þúsund manns árið 2010; í Grafarvogshverfunum (8 þús.), í Borgarholtshverfunum (12 þús.), Geldinganesi (5 þús.) og í Hamrahlíðarlöndum (5 þús.). Stærsta breytingin er nýtt hafnar- svæði í Eiðsvík milli Geldinganess og Gufuness. Stór þjónustukjarni 86
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.