Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 98

Arkitektúr og skipulag - 01.08.1992, Síða 98
Framleiðendur veggeininga ættu að hafa þetta í huga. Æskileg hæð slíkra veggja er á bilinu 45-55 cm. Hærri veggir, 60-100 cm, eru þægi- legir til að halla sér upp að og eru ákj ósanlegri áningarstaður fyrir fólk sem hefur takmarkað afl. Plöntur hafa róandi og endur- nærandi áhrif á fólk. Þær gefa frá sér súrefni, hreinsa loft, segja til um árstíðirnar sem endurspeglast í brumi, blómgun og fölva. Að njóta þess að vera innan um þéttan gróður þar sem litir og angan spila saman er einstök tilfinning. Fyrir aldraða og fatlaða er áþreifanlegt umhverfi mikilvægt og ætti að huga að því við plöntuval á útivistarsvæðum og ígörðum. Þannigværihægtaðgefa tækifæri til að tína ber, reyta illgresi og annarrar almennrar umhirðu sem ýtir undir útivist og holla hreyfingu. Garðyrkja í blómskrýddum lundi í nágrenni við stofnanir fyrir aldraða og sjúka er gott dæmi um slíka hreyfingu. Auðvelda mætti aðgang að plöntubeðum á ákveðnum stöðum til ræktunar eða berj atínslu með því að hækka þau upp. í UPPHAFISKYLDIENDINN SKOÐA Strax við vinnslu deiliskipulags þarf að gefa öllum þessum atriðum gaum. Hæðarmismun þarf að athuga vandlega þar sem hann er ekki aðeins ráðandi í útliti og stíganda umhverfisins, heldur einnig á úti- vistarsvæðum. Einnig þarf flæði fótgangandi að vera í eðlilegu sam- hengi við nærliggjandi svæði. Til þess þarf margþætt og aðgengilegt stígakerfi. A síðari skipulagsstigum þarf að huga að samræmi milli bílastæða, rampa, hellulagðra svæða, dvalarsvæða, bekkja, lýs- ingar, skilta og aðkomu í opinberar byggingar. Með fyrrnefndar forsendur að leiðarljósi má ryðja mörgum hindr- unum úr vegi fólks sem af einhverjumástæðum á íerfiðleikum með að komast leiðar sinnar. Það er mikilvægt að gleyma ekki að greið- fært umhverfi eykur ánægju allra af útivist og hreyfingu um leið og það bætir heildarsvip og áferð úti- vistarsvæða og garða. ■
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Arkitektúr og skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Arkitektúr og skipulag
https://timarit.is/publication/1783

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.